Author Topic: Willys  (Read 2800 times)

Offline AntonEli

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 39
    • View Profile
Willys
« on: January 24, 2009, 23:44:50 »
Mig vantar eigandann á eldgömlum Willys.
Skráningar númerið á honum er : G 176 minnir mig.
Grænn Willys, hækkaður á 38" með heima tilbúnu húsi, með SBC 350 vél.

Ég er grennslast eftir þessum bíl, svo ef einhver gæti flett honum upp fyrir mig, þá væri það allveg frábært ! :D


dodge74

  • Guest
Re: Willys
« Reply #1 on: January 25, 2009, 13:11:57 »
moli ætti nu að geta tjekka' á þessu fyrir þig ef þú biður hann fallega :mrgreen:

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Willys
« Reply #2 on: January 25, 2009, 13:53:44 »
Eigendaferill

02.12.2001    Kristín Ingvadóttir    Þverársel 28    
23.11.1999    EVT-teiknistofa ehf    Kringlunni 7    
30.12.1997    Ólafur Gunnarsson    Hjallavegur 8    
01.03.1997    Tryggvi Einarsson    Danmörk    
08.07.1996    Liv Synnöve Þorsteinsson    Kleppsvegur 120    
22.09.1975    Einar V Tryggvason    Miðdalur    
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

dodge74

  • Guest
Re: Willys
« Reply #3 on: January 25, 2009, 15:28:07 »
djöfull er þetta flott frammtak hvað þarf maður að gera til að geta leitað að numerum og þess háttar?? =D> :wink:

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Willys
« Reply #4 on: January 25, 2009, 15:48:32 »
djöfull er þetta flott frammtak hvað þarf maður að gera til að geta leitað að numerum og þess háttar?? =D> :wink:

Kaupir aðgang að Ökutækjaskránni hjá einhverjum eftirtöldum aðilum.

Aðalskoðun: www.adalskodun.is
AM Kredit ehf: www.amkredit.is
Bílgreinasambandið: www.bgs.is
Frumherji hf: www.frumherji.is
Krókur Bílastöð: www.krokurbilastod.is
Lánstraust hf: www.lanstraust.is
Markhópar ehf: www.markhopar.is
Mentis ehf: www.mentis.is
Rögg ehf: www.rogg.is
Skýrr hf: www.skyrr.is
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline AntonEli

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 39
    • View Profile
Re: Willys
« Reply #5 on: January 25, 2009, 17:43:25 »
Eigendaferill

02.12.2001    Kristín Ingvadóttir    Þverársel 28    
23.11.1999    EVT-teiknistofa ehf    Kringlunni 7    
30.12.1997    Ólafur Gunnarsson    Hjallavegur 8    
01.03.1997    Tryggvi Einarsson    Danmörk    
08.07.1996    Liv Synnöve Þorsteinsson    Kleppsvegur 120    
22.09.1975    Einar V Tryggvason    Miðdalur    

Takk kærlega Moli :)