Author Topic: óska eftir götuhjóli í skiptum við BMW  (Read 1445 times)

Offline JaguarXJ6

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 3
    • View Profile
óska eftir götuhjóli í skiptum við BMW
« on: January 24, 2009, 11:09:03 »
Sælir, hef áhuga á að skipta á gömlu hjóli (þ.e. race eða f hjóli 600cc+) og á þessum

BMW 318is coupe
Skráður 01/95, fluttur inn af B&L
Ekinn uþb. 208.000 km
Samoa blau
BSK
original sports-spoke styling 15"
LSD
Leður og armpúði (fjólublátt mjög töff)
Topplúga
Hiti í framsætum
Höfuðpúðar að aftan
Taumottur
Kastara (OEM)
Glær stefnuljós að framan og aftan
//M stýri og gírhnúður
Sk. 09

Order options
No. Description
306 FERNBEDIENUNG FUER ZV/DWA
314 HEATED WINDSCREEN WASHER NOZZLES
320 MODEL DESIGNATION DELETION
401 SLIDING/VENT ROOF, ELECTRIC
423 FLOOR MATS, VELOUR
494 SEAT HEATING F DRIVER/FRONT PASSENGER
498 HEADRESTS IN REAR, MECHANIC. ADJUSTABLE
510 HEADLIGHT BEAM-THROW CONTR.F LOW BEAM
520 FOGLIGHTS
564 INTERIOR LIGHT PACKAGE
651 BMW Bavaria C Reverse
900 APPR. VEH.IMMOBILIZAT. ACC. TO AZT/TUEV
925 SHIPPING PROTECTION PACKAGE

Það sem er búið að gera fyrir hann er:
Skipta um/gera:
- ballanstangarenda
- hjólalegu
- spindilkúlur
- bremsuslöngur
- bakkljósarofa
- púst(nánast allt nema greinina)
- súrefnisskynjara
- taka upp altenator
- skipta um olíu og síu á vél, olíu á kassa líka (fyrir 500km)
Og fleira.






Það sem er að:
- beygla á bílstjórahurð, smá neðst frambretti
- og smá skemmd vinstri hlið (sjá mynd af því)

hér eru myndir af skemmdum



Síðan er farið að heyrast í tímakeðjunni þegar bíllinn er kaldur ( víst common problem við þessar vélar,las eitthvað um þetta og að það dugi að skipta um strekkjara).

Bíllinn er á Austurlandi
Öll skítköst afþökkuð
Síminn er 615-2144, er við seinnipartinn