Author Topic: Forrit til að minnka myndir  (Read 4844 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Forrit til að minnka myndir
« on: January 24, 2009, 18:52:30 »
Mér datt í hug, fyrir þá sem eru að setja inn á spjallið myndir sem eru of stórar og vont að skoða, að benda ykkur á einfalt forrit sem sér um að minnka myndirnar með auðveldri og fljótlegri aðferð.

Forritið heitir High Quality Photo Resizer og má nálgast hér -->  http://www.naturpic.com/download/prsetup.exe

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: Forrit til að minnka myndir
« Reply #1 on: January 24, 2009, 20:04:46 »
Og annað.. Microsoft Image Resizer ;)

http://download.microsoft.com/download/whistler/Install/2/WXP/EN-US/ImageResizerPowertoySetup.exe




þá kemur þetta...  og svo bara ok :)


Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: Forrit til að minnka myndir
« Reply #2 on: January 24, 2009, 21:30:11 »
Og annað.. Microsoft Image Resizer ;)

http://download.microsoft.com/download/whistler/Install/2/WXP/EN-US/ImageResizerPowertoySetup.exe




þá kemur þetta...  og svo bara ok :)






ég er með þetta forrit, það er alveg  magnað :smt023
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)