Author Topic: Mazda 323  (Read 1433 times)

Offline bluetrash

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 501
  • .........AND ON THE 8TH DAY GOD CREATED RED NECK'S
    • View Profile
Mazda 323
« on: January 21, 2009, 05:06:48 »
Bíllinn: Mazda 323F 4dyra hatchback
Árgerð: 1996
Litur: Grænn
Vél: 1600
Ekinn: 180þús sirka
Skipting: beinskiptur
Innrétting: mjög góð, dökk, ekki leður
Rúður: Allar heilar, rafmagn og virka allar
Dekk: léleg vetrardekk

Sem sagt heill bíll sem á að parta svo nóg er til af varahlutum úr honum í augnablikinu.

Betra að hringja í þennan náunga frekar en mig þar sem hann er meira í kringum bílinn en ég
Óskar: 849-5456