Fyrirtæki (aðeins ætlað fyrirtækjum) > Fyrirtæki

Leðurlitun og viðgerðir

(1/1)

toms:


Leðurlitun - húsgögn og bílar !!
 

Toms ehf. - leðurlitun, sérhæfir sig í litun á leðursætum í bílum og leðurhúsgögnum.
 Litum leður sem orðið er snjáð eða upplitað. Einnig getum við lagað rispur og bletti.
Notum efni sem viðurkennd eru af öllum helstu húsgagnaframleiðendum í heiminum.
Seljum hreinsiefni og leðurnæringu sem nauðsynlegt er að bera á til að lengja líftíma leðursins.


Heillitun á sófasetti


Fyrir

Eftir

Blettur í sæti á bíl


Fyrir


Eftir

Óli Geir
s: 8241011

Þorgeir
s:8926890

Við erum á Krókhálsi 4 110 Reykjavík

Við erum bestir

Navigation

[0] Message Index

Go to full version