Author Topic: KEPPNISSTJÓRN ÁRIÐ 2009  (Read 3070 times)

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
KEPPNISSTJÓRN ÁRIÐ 2009
« on: January 24, 2009, 13:10:15 »
Stjórn Kvartmíluklúbbsins langar að óska eftir mönnum/konum sem er tilbúið að taka að sér að sjá um keppnishald fyrir árið 2009 semsagt keppnisstjórn. Hlutverk keppnisstjórnar verður að halda utan um allt keppnishald á vegum Kvartmíluklúbbsins og starfsmannamál. Keppnisstjórn getur verið frá 2 mönnum og upp úr.

Mörg verkefni liggja fyrir stjórn og því miður eins og félagsmenn sáu á síðasta ári þá var ekki haldið nógu vel utan um keppnishald árið 2008 meðal annars vegna mikilla anna stjórnarmanna við uppbyggingu svæðisins í kringum og við kvartmílubrautina. Stjórn Kvartmíluklúbbsins er búin að vera á nokkrum fundum bara í janúar vegna kvartmílubrautar.
Mælst er með því að þeir einstaklingar sem hafa áhuga á að taka þetta að sér mæti á aðalfund Kvartmíluklúbbsins 7. Febrúar sem verður haldið í félagsheimili kvartmíluklúbbsins.

Vinsamlegast hafið umræður á málefnalegum nótum.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Re: KEPPNISSTJÓRN ÁRIÐ 2009
« Reply #1 on: January 25, 2009, 02:10:26 »
Ég skal með glöðu geði taka að mér keppnisstjórn og jafnvel sjá um starfsmannamál  :)
Gísli Sigurðsson

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: KEPPNISSTJÓRN ÁRIÐ 2009
« Reply #2 on: January 27, 2009, 00:30:48 »
Ég er til í þetta
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: KEPPNISSTJÓRN ÁRIÐ 2009
« Reply #3 on: January 27, 2009, 17:33:12 »
Þið eruð náttúrulega töffarar.. vantar bara aðeins fleiri svona.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
Re: KEPPNISSTJÓRN ÁRIÐ 2009
« Reply #4 on: January 27, 2009, 19:43:18 »
Hæ. Ég hef áhuga á að vera með í keppnisteymi næsta árs.

mbk Harry Þór
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Re: KEPPNISSTJÓRN ÁRIÐ 2009
« Reply #5 on: January 28, 2009, 00:05:23 »
Ég er til í að koma að þessu í ár þar sem ég reikna ekki með að keyra þetta sumarið.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: KEPPNISSTJÓRN ÁRIÐ 2009
« Reply #6 on: January 28, 2009, 09:30:45 »
þetta er flott framtak hjá ykkur strákar :!: þetta er það sem vantar fólk til að halda keppnir en ekki bara tala um það að allt sé svo lélegt og illa gert nú er þetta undir ykkur komið hvessu grant þetta á að vera :D endilega koma fleiri í þetta þarna lærir maður allt og sér hvernig á að gera þetta td að taka af stað á ljósum og fleira gott =D> =D> =D>
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal