Pontiac Trans Am var líka í boði með þessa vél 1989, það voru hins vegar bara 1550 framleiddir fyrir almennan markað, +5 í viðbót sem prototýpur.
Hann var hins vegar mjög fljótur, Car and Diver magazine mældi hann á 4,6 sec 0-60 mph til dæmis.
Síðan var ein útgáfan kölluð Buick GNX sem er ekki það sama og Grand National, var mun betri og er að sjálfsögðu í dag mun dýrari.