ég get gert svona test með að halda inni takkanum til að endurræsa mílumælinn og svissað eitt "klikk" og þá koma fyrst þessir tveir kóðar: sof02,0 (fyrra 0-ið gæti líka verið o) og ct9492. en annars þá logar vélarljósið hjá mér líka. fínt ef einhver veit um svona einföldustu lausnir til að farlægja það og ef það virkar ekki þá er það bara umboðið. las einhverstaðar að það gæti virkað að herða bensínlokið en það var alveg lokað þannig að það var ekki það. allar ábendingar vel þegnar.