Author Topic: mig vantar aðstoð með tpi system á 350 5,7ltr  (Read 4545 times)

dodge74

  • Guest
mig vantar aðstoð með tpi system á 350 5,7ltr
« on: January 10, 2009, 02:51:52 »
sælir kk members þannig mál með vexti að ég var að kaupa mer chevrolet pikkup með 350 en það er á henni millihed fyrir blönding en hun var upprunulega með tpi dótinu á svo bilaði þetta blessaða tpi dót og áættluninn var að skella bara á þetta blöndung hvað haldið þið að þetta gangi upp að skella blöndng á þetta og sitja í gang eða á billin ettir að neita mer?? með von um góð svör takk takk Árni

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Re: mig vantar aðstoð með tpi system á 350 5,7ltr
« Reply #1 on: January 10, 2009, 22:47:16 »
Ætli það hafi ekki verið TBI en ekki TPI.  Ef hann hefur verið með TPI þá er bensínþrýstingurinn alltof mikill (með þeirri dælu um 45 psi) og kveikjan er tölvustýrð.  Ef hann er með TBI þá er ekki eins mikill bensínþrýstingur (minnir að hann sé 8-9 psi) en örugglega of mikill fyrir blöndung (verður að skrúfa það niður, blöndungar vilja oft á bilinu 5,5-6,5, fer eftir tegundum).  Án þess að ég viti það þá er ég nánast viss um að kveikjan við TBI sé líka tölvustýrð.  Þú þarft því blöndung, kveikju og bensíndælu (eða regulator til að skrúfa þrýsting niður).

Ef ég er að gleyma einhverju þá mun örugglega einhver bæta því við :)

kv. Jón H.
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: mig vantar aðstoð með tpi system á 350 5,7ltr
« Reply #2 on: January 11, 2009, 00:25:22 »
bílinn hefur tbi Árni minn , ef það væri tpi þá hefði það aldrei fengist af.. eða hvað.

pæling hjá Árna er eða á að vera að setja mech bensíndælu og sleppa þessu rafmagns bensín dælu kjaftæði enda er hún talinn ónýtt..

hann fékk allt dótið til að gera bílinn blöndungs.. tja kveikjan er víst enn hjá mér , græjum það á morgun að koma með hana.
sé samt fyrir mér að hann selur Eddie blöndunginn og þessi 2 sett af flækjum og allt dótið fljótlega ef ég þekki hann rétt.  [-(
« Last Edit: January 11, 2009, 00:30:09 by Racer »
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

dodge74

  • Guest
Re: mig vantar aðstoð með tpi system á 350 5,7ltr
« Reply #3 on: January 11, 2009, 00:33:45 »
ju mikið rett hann er með (TBI) en ja flott væri að fá þessa kveikju hja þer dabbi minn :D en hver er eddy?? :mrgreen:

dodge74

  • Guest
Re: mig vantar aðstoð með tpi system á 350 5,7ltr
« Reply #4 on: January 11, 2009, 00:41:03 »
og jú mig vantar að vita hvernig kveikjuröðinn sé á þessum bilum er þetta sama röðinn á öllum v8 eða 1,3,5,7-2.4.6.8en hvro meigjin er 8tundi farþegam. aftast eða?? :oops: :oops:


Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: mig vantar aðstoð með tpi system á 350 5,7ltr
« Reply #5 on: January 11, 2009, 01:25:48 »
sama kveikjuröð og á gömlu vélunum

eddie er edelbrock

kveikjuröð er: hægra meginn 2-4-6-8 , vinstra meginn 1-3-5-7

árið ´96 breyttist þetta langflest

tpi hefur aðra boltaröð en gömlu sbc blöndungs og tbi
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

dodge74

  • Guest
Re: mig vantar aðstoð með tpi system á 350 5,7ltr
« Reply #6 on: January 11, 2009, 01:29:47 »
ja okei takk fyrir þetta dabbi minn :D

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: mig vantar aðstoð með tpi system á 350 5,7ltr
« Reply #7 on: January 12, 2009, 00:50:35 »
Fyrsti er alltaf fremsti stympillinn og annar næstfremsti, sumsé talið í sikk sakk, nema það sé ford.
þá gilda engar eðlilegar reglur um neitt :)

hlítur að vera gamla kveikjuröðin 1 8 4 3 6 5 7 2
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

dodge74

  • Guest
Re: mig vantar aðstoð með tpi system á 350 5,7ltr
« Reply #8 on: January 12, 2009, 10:46:55 »
takk fyrir þetta en er þá 1-8 á moti hvor öðrum?? :oops: :oops: er aðeins að reyna átta mig á þessu  :wink:

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Re: mig vantar aðstoð með tpi system á 350 5,7ltr
« Reply #9 on: January 12, 2009, 13:28:35 »
     8     7
     6     5
     4     3
     2     1
         l
     viftan
 vatnskassin
    grillið
    stuðari
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

dodge74

  • Guest
Re: mig vantar aðstoð með tpi system á 350 5,7ltr
« Reply #10 on: January 12, 2009, 14:45:09 »
þetta var einmitt það sem mig vantaði takk kærlega fyrir =D> :D

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: mig vantar aðstoð með tpi system á 350 5,7ltr
« Reply #11 on: January 12, 2009, 15:59:44 »
Árni.. ég fer nú bara að lána þér bókina mína um þessa tegund af pickup :mrgreen: , gæti svo sem lána þér bók um camaro og það eru sama vitleysan í henni nema öðruvísi bodý og rafmagnsteikningar :D
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

dodge74

  • Guest
Re: mig vantar aðstoð með tpi system á 350 5,7ltr
« Reply #12 on: January 15, 2009, 23:55:45 »
en hveerni snyr kveikjan clockvise eða í öfuga átt ?? #-o

Offline Halldór H.

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 275
    • View Profile
    • http://www.ba.is
Re: mig vantar aðstoð með tpi system á 350 5,7ltr
« Reply #13 on: January 16, 2009, 00:16:01 »
Hún snýst réttsælis.
Halldór Hauksson,  GSM 844 6166
HH flutningar 8446166