Author Topic: fjöðrun...  (Read 2311 times)

@Hemi

  • Guest
fjöðrun...
« on: January 12, 2009, 22:07:04 »
Sælir.


er með gamalt hræ sem eru fjaðrir að framan og aftan,    er í lagi að bæta fjöðrum á fjaðrirnar til að styrkja svo þær eru ekki alveg láréttar og henda gormum á milli,   vitiði hvort að það er sett útá þetta í skoðun og aksturs bann eða hvernig er það ?


er nefnilega allt riðgað fast  :???:  :mrgreen: og ætlaði að bæta fjörum bara við og henda gormum í kringum fjaðra stopparan og svo í fjaðrirnar..(allavena braut ég alla bolta og allt sem ég tók á þannig ég var að pæla að láta þetta vera þarna undir go styrkja þetta..)


mbk Þorsteinn



Offline Serious

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 542
  • Jónatan Már Guðjónsson sími 6184505
    • View Profile
Re: fjöðrun...
« Reply #1 on: January 13, 2009, 23:33:09 »
endurnýar bara boltana og smellir þessu í varðandi skoðun var allavegana ekkert vesen með Patrol sem bróðir minn átti sem var bæði með fjaðrir og gorma að aftan allavegan man ekki með framsýstemið hvort það var eins  8-)
oldsmobile delta custom 88 71 (lagt 84)
mercury zephyr station 78 (seldur)
mercury zephyr 79 (í uppgerð)
bens 190e 88(SELDUR)
feroza 94(SELDUR)
Lada sport 90 driver
Lada sport 87 (í geimslu)
Ég get staðist allt nema freistingar.

@Hemi

  • Guest
Re: fjöðrun...
« Reply #2 on: January 13, 2009, 23:50:18 »
okay, bæti við fjöðrum á þessar fjaðrir og sé svo til hvernig þetta verður, ef þetta verður í fokki hendi ég gormum og síð þá fasta hehe...

Offline Serious

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 542
  • Jónatan Már Guðjónsson sími 6184505
    • View Profile
Re: fjöðrun...
« Reply #3 on: January 14, 2009, 00:09:39 »
það er ein aðferðin :lol: kanski samt ekki sú besta,þú þyrftir bara að fá einhvern sem veit eitthvað um þetta til að kíkja á græjuna hjá þér  8-)
oldsmobile delta custom 88 71 (lagt 84)
mercury zephyr station 78 (seldur)
mercury zephyr 79 (í uppgerð)
bens 190e 88(SELDUR)
feroza 94(SELDUR)
Lada sport 90 driver
Lada sport 87 (í geimslu)
Ég get staðist allt nema freistingar.

@Hemi

  • Guest
Re: fjöðrun...
« Reply #4 on: January 14, 2009, 12:35:25 »
þetta verður bara "made in sveitin" style :D hehe.     en er eitthver hér sem getur komið til mín og kíkt á helvítis rafkerfið í þessu dóti ? það er bara fyrir stefnuljós og bakk ljós og flautu.  held að það sé ekki fleira sem þarf að laga í bili..  og ofcourse borga ég sanngjarnt verð fyrir greiðan..

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: fjöðrun...
« Reply #5 on: January 14, 2009, 14:29:34 »
Er þetta Ramcharger sem þú ert með :???:
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

@Hemi

  • Guest
Re: fjöðrun...
« Reply #6 on: January 14, 2009, 14:37:17 »
yupp, '82 Dodge Ram Charger.

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: fjöðrun...
« Reply #7 on: January 15, 2009, 09:36:23 »
Jú ég kannast aðeins við Ram.
Það brotnuðu í honum framfjaðrirnar
og var það aðallega vegna þess að það var í honum trukkavél.
Einnig var búið að setja klossa undir þær til að hækka hann :shock:
Ég setti á 2 auka blöð, hennti klossunum og allt annar á eftir.
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P