Er með Lancer ´94 station 4x4, ekinn 224 þúsund km, fínar álfelgur og sumardekk undir honum, stálfelgur með 2 ágætum og 2 ónýtum vetrardekkjum getur fylgt, búið að skipta um afturhlera og er hann í öðrum lit en bíllinn sjálfur, bíllinn er rauður en hlerinn grár, sprunga í framrúðu og þarf að kíkja á handbremsuna, þokkalegur að öðru leyti held ég, td nýlegir demparar að aftan, dráttarkrókur, bíllinn er óskoðaður en ætti að komast í gegn með smá dútli held ég, tilboð óskast eða skipti á einhverju sem er ekki mikið dýrara.
Get sent myndir í maili, kann ekki að minnka þær svo þær komist hér inn.
8653014 eða
bilar77@simnet.isBíllinn fæst á 80 þúsund óskoðaður eins og hann er núna eða 120 þúsund með skoðun og þá væntanlega í lagi eða skipti á einhverju skemmtilegu en ekki dýru samt, langar mest í jeppa og hann mætti þarfnast lagfæringa.
Þarna sjáið þið myndir.
http://4hlaupari.blogcentral.is/myndasafn/235527/