Kvartmílan > Aðstoð

dodge dart 67"

(1/2) > >>

leibi:
er einkver sem hefur breyt dodge dart úr skalum í diska  og kvar fær maður svoleiðis og það sem til þarf...

Elmar Þór:
Ég hef gert þetta á Road Runner ´69 og það var ekki mikið mál, bara skrúfað á gamla dótið sem fyrir er, ekkert að búa til nein ný göt, og ekkert að nota rokkinn, mjög þægilegt. Fékk þetta hjá wilwood eða hvað það nú heitir.

Kristján Ingvars:
Það er hægt að fá þetta frá wilwood já t.d og fleiri aðilum. Ég keypti í 63 impölu og það keypti ég frá www.mattsclassicbowties.com eða reyndar í gegnum búðina þeirra á ebay. Held reyndar að þeir séu mest megnis með dót í GM.
Prófaðu að fara á ebay og leita að svona kiti í viðkomandi bíl og ath hvað kemur upp, annars geturu líka googlað þú munt finna þetta  það er allt morandi í þessu en hugsanlega bestu verðin á ebay 8-)

AlliBird:
Mér skilst að menn hafi tekið diska (framan) úr td Doge Aspen eða einhverju álíka. Þarf bara að passa að Dartinn er oftast með litlu gatadeilingunni svo það gæti þurft að skipta um öxlana að aftan líka.
Það er hvort eð er betra því það fást varla nokkrar felgur með litlu deilingunni

Dart 68:
Þetta passar líka undan Duster þannig var það gert á Dartinum mínum og það var ekkert mál

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version