Author Topic: Chip Foose  (Read 7861 times)

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Chip Foose
« on: January 29, 2009, 22:51:45 »
Foose getur farið yfir strikið...  :-k
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline jeepson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 389
    • View Profile
Re: Chip Foose
« Reply #1 on: January 29, 2009, 23:00:48 »
Sá þegar var verið að gera þennan efsta á overhal þættinum um dagin. þetta var 4 door hardtop bíll. ekki slæmt að breyta þessu í 2gja dyra roadster á aðeins 7 dögum =D>
Gisli gisla

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Chip Foose
« Reply #2 on: January 29, 2009, 23:10:34 »
Bæði aftur og framendi missheppnaðir.. og rúðan!  :smt078
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: Chip Foose
« Reply #3 on: January 29, 2009, 23:16:34 »
En vaaaaaá hvað foose felgurnar eru geggjaðar  :smt118 :smt098
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline jeepson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 389
    • View Profile
Re: Chip Foose
« Reply #4 on: January 29, 2009, 23:48:23 »
Bæði aftur og framendi missheppnaðir.. og rúðan!  :smt078

HAAA hvað meinaru?? þetta er geðveikt flottur bíll. en jæja það hafa ekki allir sama smekkin
Gisli gisla

Offline snipalip

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 194
    • View Profile
Re: Chip Foose
« Reply #5 on: January 30, 2009, 00:27:57 »
Sá þegar var verið að gera þennan efsta á overhal þættinum um dagin. þetta var 4 door hardtop bíll. ekki slæmt að breyta þessu í 2gja dyra roadster á aðeins 7 dögum =D>

Var það ekki neðsti bíllinn sem var ´56 4ra dyra hardtopp, svartur og gulur? Eða var þessi efsti það líka?
Guðmundur Þ. Ellerts.
___________________________________
´84 trans am

Offline jeepson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 389
    • View Profile
Re: Chip Foose
« Reply #6 on: January 30, 2009, 09:10:54 »
Sá þegar var verið að gera þennan efsta á overhal þættinum um dagin. þetta var 4 door hardtop bíll. ekki slæmt að breyta þessu í 2gja dyra roadster á aðeins 7 dögum =D>


Var það ekki neðsti bíllinn sem var ´56 4ra dyra hardtopp, svartur og gulur? Eða var þessi efsti það líka?

Þessi efsti var það líka. man reyndar ekki árgerðina á honum. en þeir tóku 2 svona 4door hardtop og gerðu að 2gja dyra roadsterum. En það passar með þeannan neðri. gulur og svartur 56 árgerð. Stálu honum frá kennara sem var ábyrgur fyrir honum. en skólin hafði fengið hann gefins gegn því að gera hann upp.
Gisli gisla

Offline snipalip

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 194
    • View Profile
Re: Chip Foose
« Reply #7 on: January 30, 2009, 09:29:29 »
Sá þegar var verið að gera þennan efsta á overhal þættinum um dagin. þetta var 4 door hardtop bíll. ekki slæmt að breyta þessu í 2gja dyra roadster á aðeins 7 dögum =D>


Var það ekki neðsti bíllinn sem var ´56 4ra dyra hardtopp, svartur og gulur? Eða var þessi efsti það líka?

Þessi efsti var það líka. man reyndar ekki árgerðina á honum. en þeir tóku 2 svona 4door hardtop og gerðu að 2gja dyra roadsterum. En það passar með þeannan neðri. gulur og svartur 56 árgerð. Stálu honum frá kennara sem var ábyrgur fyrir honum. en skólin hafði fengið hann gefins gegn því að gera hann upp.


Ok, það getur passað.
Guðmundur Þ. Ellerts.
___________________________________
´84 trans am

Offline #1989

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Re: Chip Foose
« Reply #8 on: January 30, 2009, 10:07:27 »
Foose er flottastur, ég held að þessi efsti hafi verið tvö ár í smíðum, grín leikari sem á hann man ekki hvað hann heitir, en kemur kannski hjá einhverjum ykkar. Kv.Siggi
Sigurður Sigurðsson


Offline Sigurpáll

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 42
    • View Profile
Re: Chip Foose
« Reply #10 on: January 30, 2009, 11:29:04 »
Bíllinn hans Titus er geggjaður, sá hann í þættinum Rides "Power Tour"
Sigurpáll Pálsson
NOVA "71
5.790 í sandi (fólksbílaflokkur)


Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: Chip Foose
« Reply #11 on: January 30, 2009, 12:16:10 »
þessi efsti er rosalega flottur! 8-)
hinir tveir finnst mér ekkert spes :???:

Offline BLÁR

  • In the pit
  • **
  • Posts: 55
    • View Profile
Re: Chip Foose
« Reply #12 on: January 30, 2009, 18:37:02 »
Pajero 3,2
Camaro LT 1977 í uppgerð
Camaro 1977 í varahl. og eitthvað

B.Gunnar Lár.

Offline jeepson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 389
    • View Profile
Re: Chip Foose
« Reply #13 on: January 30, 2009, 19:06:01 »
Christopher Titus á efsta bílinn. http://www.rodandcustommagazine.com/featuredvehicles/135_0310_foose_built_1956_chevrolet_roadster/index.html

Takið eftir að það er búið að hvolfa báðum stuðurum 8-)

Ertu viss um að það sé búið að hvolfa þeim? nú þekki ég þetta ekki nógu vel. en miðað við aftur stuðaran og númers festinguna. þá hefði ég haldið að hann væri réttur. eins og ég segi. ég þekki þetta ekki nógu vel.
Gisli gisla

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Chip Foose
« Reply #14 on: January 30, 2009, 19:25:04 »
Christopher Titus á efsta bílinn. http://www.rodandcustommagazine.com/featuredvehicles/135_0310_foose_built_1956_chevrolet_roadster/index.html

Takið eftir að það er búið að hvolfa báðum stuðurum 8-)

Ertu viss um að það sé búið að hvolfa þeim? nú þekki ég þetta ekki nógu vel. en miðað við aftur stuðaran og númers festinguna. þá hefði ég haldið að hann væri réttur. eins og ég segi. ég þekki þetta ekki nógu vel.

Þeir eru báðir á hvolfi, sést langar leiðir  8-)
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Chip Foose
« Reply #15 on: January 30, 2009, 19:26:36 »
Christopher Titus á efsta bílinn. http://www.rodandcustommagazine.com/featuredvehicles/135_0310_foose_built_1956_chevrolet_roadster/index.html


Sæll hvað original stýrið stingur í stúf þegar búið er að custom smíða græjuna að innan  :shock:
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline BLÁR

  • In the pit
  • **
  • Posts: 55
    • View Profile
Re: Chip Foose
« Reply #16 on: January 30, 2009, 19:54:17 »
Christopher Titus á efsta bílinn. http://www.rodandcustommagazine.com/featuredvehicles/135_0310_foose_built_1956_chevrolet_roadster/index.html

Takið eftir að það er búið að hvolfa báðum stuðurum 8-)

Ertu viss um að það sé búið að hvolfa þeim? nú þekki ég þetta ekki nógu vel. en miðað við aftur stuðaran og númers festinguna. þá hefði ég haldið að hann væri réttur. eins og ég segi. ég þekki þetta ekki nógu vel.
Hann sagði það sjálfur í Rides þættinum :)
Pajero 3,2
Camaro LT 1977 í uppgerð
Camaro 1977 í varahl. og eitthvað

B.Gunnar Lár.

Offline Serious

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 542
  • Jónatan Már Guðjónsson sími 6184505
    • View Profile
Re: Chip Foose
« Reply #17 on: February 01, 2009, 18:08:50 »
Já Titus sagði það sjálfur og auk þess er það augljóst ef maður skoðar bílinn  8-)
oldsmobile delta custom 88 71 (lagt 84)
mercury zephyr station 78 (seldur)
mercury zephyr 79 (í uppgerð)
bens 190e 88(SELDUR)
feroza 94(SELDUR)
Lada sport 90 driver
Lada sport 87 (í geimslu)
Ég get staðist allt nema freistingar.

Offline jeepson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 389
    • View Profile
Re: Chip Foose
« Reply #18 on: February 01, 2009, 20:58:42 »
já okey. ég ætla ekkert að rengja það neitt. en þetta eru nú snillingar :mrgreen:
Gisli gisla

Offline crown victoria

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 256
    • View Profile
Re: Chip Foose
« Reply #19 on: February 01, 2009, 21:13:15 »
þessi efsti er flottur hinir eru synd  :???:
Valur Pálsson