Author Topic: Challenger project ´72  (Read 3202 times)

Offline dsm

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 36
    • View Profile
Challenger project ´72
« on: January 09, 2009, 19:12:02 »
ja hér er einn challenger sem óskar eftir kynnum við skynsemislausum bjartsýnismanni með stáleistu.
bíllinn var rifinn,sandblásinn og grunnaður fyrir einhverjum árum og hefur staðið úti meira og minna síðan og er náttúran farin að naga hann nuna.
bíllinn er ´72 árgerð.
týpískt e-boddy ryð.
gólfið í skotti , neðst í afturbrettum fyrir aftan hjólskálar og aðeins farið að færa sig yfir í innri brettin.
sömuleiðis þarf að skipta um báða demparaturna að framan(eða afsaka þá fyrir minitub)

skel
hurðar
frambretti
allar hliðarrúður
helmingurinn af gólfinu í farþegarými fylgir
og hitt og þetta smádót sem á einhversstaðar að vera í honum fylgir með.
sömuleiðis vantar nánast alla innréttingu, sem gerir nú lítið til þarsem hún var blá og forljót.
engin drifrás/mótor

ATH:
þetta verkefni krefst:
skorts á almennri skynsemi
mikillar bjartsýni
væntanlega nokkra bjóra til þess að koma sér að verki

PS:staðfesting þarfnast vegna stáeistna.

upplýsingar veitir Magnús S: 8478006
3000gt vr4 13,7@slow.mph
og einhver gamall challenger..