Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur
Skoðanakönnun - MC - 8cyl framleiddir eftir 1985
(1/1)
Guðmundur Þór Jóhannsson:
Sæl öll.
Í þessari skoðanakönnun langar okkur að kanna áhuga hjá þeim sem að eiga 8 cyl bíla framleidda eftir 1985 og myndu hafa áhuga á að keppa í MC.
Þessar reglubreytingar hafa verið kynntar undir Harðkjarnagengið.
Ef til þessara breytinga kæmi þá yrði lýsing a MC í stuttu máli eftirfarandi.
MC yrði flokkur fyrir 8cyl bíla án power addera (forþjöppu og nítró) og á radial dekkjum.
Ég vil benda á að þessi þráður er ekki ætlaður í umræðu um breytingarnar heldur eingöngu til að athuga áhuga hjá þeim sem að væru mögulegir keppendur í þessum flokk og vinsamlegast svarið ekki nafnlaust.
fyrir hönd reglunefndar - Guðmundur Þór
Navigation
[0] Message Index
Go to full version