Author Topic: Ford Fairlane 1965  (Read 2244 times)

Offline sporter

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 32
    • View Profile
Ford Fairlane 1965
« on: January 09, 2009, 15:24:21 »
Ford Fairlane 1965, riðlaus fyrir utan yfirborðsrið í vélarhúsi og undirvagni sem auðvelt er að nudda af.
Sprautaður 1995 fyrir 500.000 á þeim tíma og hefur staðið inni síðan, ný 215/14” dekk og króm felgur með læsingum.
Fmx skifting, 302 vél með kollháum TRW stimplum TRW tímakeðja, crane ás minnir að hann sé 284° lift 496/512, edelbrock millihedd, carter 625 tor, axel super cool háspennukefli , kola kveikjuþræðir,  kerti við hæfi, flækjur og kútar, rafmagns kveikja, allt sett nýtt í á sínum tíma(nema kveikjan).
Stock hedd man ekki hvaða hedd þetta eru.
Mótorinn hefur ekki verið gangsettur í langan tíma, er búið að keira innan við 1 km á vél.
Búið er að klæða með hvítu leðri, loft, sólskiggnin, undir afturrúðu, milli hurða.   
Bekkina vantar, allt annað er til nema merkið á húddið.
 
Bíllin er í Eyjafirði.
 
Ásett 880þús

Á til myndir ef einhver áhugi er.

pm , s: 896-3769

Kveðja
Sverrir