Author Topic: skylark, hvar er hann  (Read 9901 times)

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: skylark, hvar er hann
« Reply #20 on: January 20, 2009, 10:37:01 »
Er þessi mynd tekin hjá Ásgrími í Hafralæk?
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline Dart 68

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 589
    • View Profile
Re: skylark, hvar er hann
« Reply #21 on: January 20, 2009, 12:34:28 »
Já, myndin af þessum brúna er frá Hafralæk
Winners never Quit --- Quitters never Win

Ottó P Arnarson

Krúsers
# 666

Offline Gudni_J

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 15
    • View Profile
Re: skylark, hvar er hann
« Reply #22 on: January 20, 2009, 19:14:33 »
Þarna er ég nýbúinn að selja bílinn og ég hef ekki hugmynd um það hvort hann var einhverntímann á Þ númeri.
Fastanúmerið á honum var DÖ-437 (ef það hjálpar)
takk, fastanúmerið gæti hjálpað mér :D
Skoda Superb 1.8T ´05
VW 1303 ´73
Ford Fairlane ´55

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: skylark, hvar er hann
« Reply #23 on: February 08, 2009, 13:53:35 »
Ég rakst á þennan í gær.... Flottir partar í þessum fyrir menn með eitthvað Skylark project!

8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline #1989

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Re: skylark, hvar er hann
« Reply #24 on: February 08, 2009, 15:06:50 »
Ég rakst á þennan í gær.... Flottir partar í þessum fyrir menn með eitthvað Skylark project!


Nei nei gera þennan upp miklu sjaldgæfari bíll, heitir Sportwagon, flottur stassjón. Kv. Siggi
Sigurður Sigurðsson

Offline Zaper

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 710
    • View Profile
Re: skylark, hvar er hann
« Reply #25 on: February 08, 2009, 15:52:07 »
hvar rakstu á þennan?
Gremlin Owners Are Special
AMC       "77   
Plymouth "66
Ásgrímur Þ

Offline 57Chevy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 405
    • View Profile
Re: skylark, hvar er hann
« Reply #26 on: February 08, 2009, 17:26:34 »
Ég rakst á þennan í gær.... Flottir partar í þessum fyrir menn með eitthvað Skylark project!


Hvar rakstu á þennan ( í EP ) Er þessi ekki "68-"69. Er hann slæmur í boddíi. Er hann ekki rauður að innan. 8-)
Guðsteinn Oddsson
57Chevy210 2door Sedan (Project on long hold)
91Ford Econoline 38" (Ferðabíll)
78 TRANS AM Platinium Grey
78 Nova Custom (Feðgaprojectið)
80 Trans Am (Project on hold)

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: skylark, hvar er hann
« Reply #27 on: February 08, 2009, 17:31:57 »
þessi er héðan :idea:og það má alls ekki rífa þennan bara flottur bill =;
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline 57Chevy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 405
    • View Profile
Re: skylark, hvar er hann
« Reply #28 on: February 08, 2009, 17:56:41 »
þessi er héðan :idea:og það má alls ekki rífa þennan bara flottur bill =;

Sammál Kristján, það má EKKI rífa þennan Bíl. Hef altaf fundist þessi MJÖG flottur. :wink:
Guðsteinn Oddsson
57Chevy210 2door Sedan (Project on long hold)
91Ford Econoline 38" (Ferðabíll)
78 TRANS AM Platinium Grey
78 Nova Custom (Feðgaprojectið)
80 Trans Am (Project on hold)

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: skylark, hvar er hann
« Reply #29 on: February 08, 2009, 19:16:12 »
Hann stendur í sömu götu og Aðalskoðun í Hafnarfirði. Mér fannst hann of riðgaður til að vera gera upp. Framendinn er reyndar mjög góður á honum.
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Re: skylark, hvar er hann
« Reply #30 on: February 08, 2009, 19:36:59 »
Hérna er hann á sýningu B.A 1978.


Fleiri myndir frá sýningunni 78 hér http://ba.is/is/gallery/gamlar_syningar/17._juni_1978/

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Re: skylark, hvar er hann
« Reply #31 on: February 08, 2009, 20:33:33 »
BANNAÐ AÐ RÍFA, gaman að hafa svona famylimucsle bíla á klakanum líka
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: skylark, hvar er hann
« Reply #32 on: February 08, 2009, 22:41:16 »
Líka flottur með toppgrindina  :---)
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline PalliP

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 297
    • View Profile
Re: skylark, hvar er hann
« Reply #33 on: February 19, 2009, 22:25:57 »
Ég rakst á þennan í gær.... Flottir partar í þessum fyrir menn með eitthvað Skylark project!


Hvar rakstu á þennan ( í EP ) Er þessi ekki "68-"69. Er hann slæmur í boddíi. Er hann ekki rauður að innan. 8-)

Veit einhver hver á þennan station???
Kveðja
Páll Pálsson
S.822-0501
______________________________
Willys CJ-5 torfærujeppi
Willys CJ-2 1951

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Re: skylark, hvar er hann
« Reply #34 on: February 19, 2009, 22:30:30 »
Veit einhver hver á þennan station???

8-) ... en hann er ekki falur!

kv
Björgvin