Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
1970 Pontiac GTO
Jónas Karl:
maður trúir því varla að þetta sé bíllinn sem stóð uppá velli.. hrikalega fallegur hjá þér, flottur litur á honum.
íbbiM:
fegurðs þessa bíls á sér enghin takmörk.. kjálkinn á mér er í gólfinu
Kowalski:
En þetta með Judge pælinguna, sem mér finnst btw ekkert annað en snilld, er þá pælingin að hafa hann Orbit Orange eða Carousel Red?
Moli:
--- Quote from: Kowalski on March 16, 2009, 22:56:01 ---En þetta með Judge pælinguna, sem mér finnst btw ekkert annað en snilld, er þá pælingin að hafa hann Orbit Orange eða Carousel Red?
--- End quote ---
Orbit Orange.. spurning hvort að Judge strípurnar fara á hann eða ekki, finnst þessi litur bara hreint út sagt geggjaður.
Svenni Devil Racing:
váááá Djövul er þetta alveg klikkaðslega orðið flott hjá þér , alveg magnaður vagn =D> :)
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version