Author Topic: OF - bíll, 23T Altered til sölu  (Read 1628 times)

Offline stefth

  • In the pit
  • **
  • Posts: 95
    • View Profile
OF - bíll, 23T Altered til sölu
« on: January 07, 2009, 22:11:11 »
OF-bíll  23T Altered til sölu, chromemoly grind, 505 ci Chevy og Powerglide skipting með Dedenbear húsi. Bíllinn er NHRA-certified í 7.50 sek og er mjög vel smíðaður. Keyrir í átta sekúndunum allan daginn ef trakk er gott, bara á bensíni, ekkert nítróvesen. Endalaus upptalning á dóti ef út í það er farið, áhugasamir verða bara að kíkja í heimsókn.
Einnig er sérsmíðaður vagn undir bílinn til sölu.

Bíllinn: 1500 þúsund
Vagnin: 250 þúsund

Stebbi,     S: 6910944          esjugrund17@simnet.is
« Last Edit: January 08, 2009, 12:55:00 by stefth »