Kvartmílan > Evrópskt

Volvo 242

<< < (2/8) > >>

jeepson:
Ég sé á númerinu að þessi er norskur. þar er algjör volvo della. enda smitaðist ég af henni þegar ég bjó í noregi. þetta er sami spoiler og var á mínum 240 bíl. ég held að ég eigi hann enþá. í þeirri von um að ég muni eignast 240 tic einhverntíman.
Það var mjög vinsælt að setja 86lookið á þessa bíla eins og það var kallað. semsagt húdd sem var með miðjuna aðens ofar. aðeins stærri speglar og þá hreyfðist ekki allt spegil húsið. heldur bara glerið. 242 bíllinn var oftast með B19 eða B20 komu einhverjir með B21a hinar voru reyndar a vélar líka. svo var voða vinsælt að troða B230 tic motor í þessa bíla. einnig voru menn að setja 8gata í þetta. og þá mikið um 305 og 350. þessir bílar er drullu flottir ef þeir eru rétt kittaðir og svona. ég er ekki frá því að ég sé bara farinn að rifja volvo delluna upp aftur :mrgreen:

Serious:
Flott volvo  8-)

Grill:
Létt kittaður flat-nose 2-door eins og þessi, gullfallegir og ótrúlega "timeless" bílar meðað við hvað þetta getur verið ófrítt og óspennandi orginal..  En aksturseiginleikarnir eru ekkert til að hrópa húrra fyrir.. :???:   

edsel:
dauðsé eftir því að hafa ekki keyft einn 244 af gömlum kalli sem býr á móti mér þegar hann var að selja einn á 150.000 sem hann átti næstum nýjan og hugsað svakavel um hann, sást ekki á honun rispa, beygla eða ryð sama hvar var litið,

Sigurpáll:
hérna koma nokkrir  flottir  :-({|=

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version