Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) > Bifhjól/Bifhjólahlutir Til Sölu/Óskast

yamaha wr 250 til sölu

(1/1)

kuldi:
sælir ég er með yamaha wr 250 til sölu árgerð 2008, ekið c.a 650 km
hjólið er skráð og hægt að henda undir það rauðum númerum
verðhugmynd 950 þús
skoða öll tilboð og skipti
nánari upplýsingar í síma 6637455 eða oskarkuld@gmail.com

Navigation

[0] Message Index

Go to full version