Ég á gamlan herslumæli sem maður hefur kannski ekki farið nógu vel með í gegnum tíðina og þessvegna alveg eins líklegt að hann sé ekki alveg réttur. Getur maður einhverstaðar látið tékka á því hvort hann sé réttur og stilla hann ef hann er ekki réttur?
Kannski borgar sig bara að kaupa sér nýjan herslumæli....