Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur
Tillaga að nýjum flokk og breyting á OF - Orðalgsbreytingar komnar.
Gretar Franksson.:
Sælir,
Það er til góð leið þannig flestöll keppnistæki rúmist á sanngjarnan hátt í OF-flokk. Í Competition flokk eru nánast öll flóran af keppnistækjum. Dragsterar, Gas Dragstera, Túrbo-vérlar, Altered, ofl. Til þess að útvíkka OF-flokk liggur það beinast við að útbúið verði línurit fyrir hvern og einn þessara undirflokka. Þá geta mismunandi útfærslur á keppnisvélum rúmast í OF.
Nánar tilgreint þannig, dæmi: Núverandi línurit er miðað við Altered. Sú lína verður áfram. Önnur lína fyrir turbo-vélar og blasara-vélar. Önnur lína fyrir smádragga, Hugsanlega lína fyrir Nitro-vélar. Það er hægt að finna meðaltalslínu fyrir þessa flokka( með sama hætti og gert er í dag) eins og byrtist í Nationaldragster.
Þannig eru allir tilvonandi keppendu í OF "greindir" miðað við vélbúnað í undirflokka (miðast þá við viðeigandi línu) og fái Index miðað við. Þannig verði t.d. fjórar mismunandi línur á línuritinu eða fjórir undirflokkar. Þannig er þetta í raun í Competition USA.
Legg til að þetta verði skoðað á þessu ári og útfærðar tillögur um þetta lagðar fram fyrir aðalfund á næsta ári.
kv.
Gretar Franksson
Navigation
[0] Message Index
[*] Previous page
Go to full version