Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

Hvað með bíl ársins? !

(1/17) > >>

kiddi63:
Hvernig er það, væri ekki sniðugt að velja bíl ársins hér á spjallinu?
Þá er ég auðvitað að meina  "Íslenskan"  muscle car ársins,  8-)

Kristján Skjóldal:
já þetta er mjög sniðugur þráður =D> nema ekki sjéns að velja svo margir mjög góðir  #-o td dæmi :-k og svo væri senilega best að skýra þetta Kvartmílubill ársins  :D

Jón Þór Bjarnason:
66 Chargerinn hans Ragnars fær mitt atkvæði.

Racer:
mér heyrðist að Transam hans Frikka fékk mestu athygli í sumar  :mrgreen:

LeMans:
horið hanns Frikka :D hvað er annars að fretta af þeim bíl :D

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version