Author Topic: NHRA Rulebook 2009 komin í hús...  (Read 6146 times)

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: NHRA Rulebook 2009 komin í hús...
« Reply #20 on: January 14, 2009, 09:39:13 »
þú ert líka sá eini sem þarf bleyju :-# en við hættum að nota svoleiðis svona 2 ára he he he
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Re: NHRA Rulebook 2009 komin í hús...
« Reply #21 on: January 14, 2009, 13:31:59 »
Reyndar eruð það þið sem þurfið þær en ekki ég... þið eruð allir komnir á tíma....ekki ég  :wink:

Þetta snýst bara um að fylgja reglum.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: NHRA Rulebook 2009 komin í hús...
« Reply #22 on: January 14, 2009, 15:36:10 »
Ég er reyndar ekki sammála því að við eigum að taka allar reglur sem kaninn býr til og nota þær blint. Frekar að vega og meta aðstæður og hafa kanareglurnar til hliðsjónar.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Re: NHRA Rulebook 2009 komin í hús...
« Reply #23 on: January 14, 2009, 15:42:32 »
Engine Diaper reglan á ekkert lítið rétt á sér.. nema að þú viljir eyða heilu keppnunum í að þrífa upp olíu þegar mótor fer.

En eins og staðan er í dag þá notum við NHRA öryggisreglurnar og það er ekkert optional að "velja það sem manni finnst" þar, það er bara fáránlegt.

Bara mín skoðun á þessu.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: NHRA Rulebook 2009 komin í hús...
« Reply #24 on: January 14, 2009, 16:14:44 »
Svo er annað sem er ekkert fylgst með eða þá að menn hafa litla hugmynd um... Það á ekki að vera frostlögur á keppnisbílunum.... þið getið rétt ýmindað ykkur vesenið við að þrífa það sull upp...

Kælikerfi sem er með hreint vatn kælir mun betur en kælikerfi m. 50/50 vatn/frostlögu.. Þannig að þetta ætti í raun ekki að sjást upp á braut :!:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: NHRA Rulebook 2009 komin í hús...
« Reply #25 on: January 14, 2009, 17:14:24 »
ehm.. tæringarvörn?

og frostlögs blanda þolir líka betur hita en hreint vatn
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is