Author Topic: Samsung U600 Til Sölu  (Read 1508 times)

Offline Arnar F

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 1
    • View Profile
Samsung U600 Til Sölu
« on: December 26, 2008, 14:24:22 »
Ég er hér með eitt stykki U600 síma frá Samsung (Ólæstur) og hefur hann reynst mér virkilega vel.
Rúmlega ársgamall (Enda Janúar), með honum fylgir þetta vanalega semsagt hleðslutæki, ónotaður handfrjálsbúnaður (Ennþá í lokuðum poka) & kassinn (Það er að segja ef ég næ að finna hann)

1 GB minni fylgir.

Smávegis tæknilega upplýsingar um símann



Upplýsingar
* Svartur
* Stærð 103.5x49.3x10.9mm
* Þyngd 81 g
* Farsímakerfi Quad-band GSM850/900/1800/1900
* Á íslensku Valmyndakerfi
* Upplausn 256 þús. litir
* Stærð 320x240
* Biðtími Allt að : 250 klst
* Taltími Allt að : 3,5 klst
* Myndavél Já með vídeó
* Gæði 3.15 MP
* Innbyggt Minni Já, 60MB
* Minniskort keypt sér
* Þriðju kynslóðar sími Nei
* Gagnasamskipti GPRS með EDGE
* Tengimöguleikar Bluetooth/USB
* Mótald Já
* Tölvupóstur Já
* Samkeyranlegur við Outlook og/eða Lotus Notes Já, Outlook



-
Verð : Tilboð - Hafið samband hérna eða í gegnum PM
-