Kvartmílan > Alls konar röfl
fyrsti bíllinn sem þig keyrðuð
Kristján Skjóldal:
það þarf nú ekki að gera mikið til að toppa Landrover :Dtd nó að vera á skoda :D
GRG:
Fyrsti bíllinn sem ég keyrði var sennilega langur Willys sem gamli átti,algjörlega original,það var nú meiri bíllinn. Ég var 11 ára þá,minnir mig. En fyrsti alvöru bíllinn sem ég keyrði var Dodge Demon(71 módel minnir mig),sem bróðir minn átti. Þá var ég 16 ára. Hann gat virkað ágætlega stundum,og einu sinni man ég eftir að ég prjónaði honum. Það var eitthvað verið að stilla hann og mér var sagt að gefa honum duglega til að gá hvort hann virkaði,sem hann og gerði. :twisted:
Dingus:
suzuki fox á 38" með vagn aftaní sem var mikið stærri en bíllin, lullaði í hringi á meðan faðir minn tíndi bagga upp á vagninn :D
KiddiÓlafs:
Ford Transhit ...vinnubílinn hjá pabba...fyrst sem ég eignaðist var Dodge Dakota Sport V8
AlexanderH:
Sá sem ég man eftir að hafa keyrt fyrst einsamall var Toyota Camry, afskaplega óspennandi bifreið
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version