Kvartmílan > Alls konar röfl

fyrsti bíllinn sem þig keyrðuð

<< < (3/11) > >>

Kristján Ingvars:
Það er allavega svona óþarflega mikið af aðskotahlutum framan á honum  8-[

Kristján Ingvars:
Annars með mig.. þó það flokkist nú kannski ekki undir akstur en þá var mín frumraun sú að ég sat og var að bíða inní gömlum volvo 240 sam gamli átti og orðinn frekar órólegur svo ég brá á það ráð taka hann úr handbremsu þar sem hann stóð í gangi í halla.. ég rann þarna afturá bak inní bílnum þónokkra metra og útá götu þangað til félagi hans náði að stökkva inní bílinn og stöðva hann  :mrgreen: en svona einn undir stýri þá var það annað hvort gamall súbbi eða mazda útá túni í Krossó, ætli ég hafi ekki verið 8-9ára  8-)

Nonni:
Fyrsti bíllinn sem ég keyrði var Mazda 929, líklegast árgerð 1985 (en var ný úr kassanum).  Fyrsti bíllinn sem ég stýrði var hinsvegar Volvo Amazon.

ljotikall:
gamall audi 100 með altof mjúka gorma :lol:

jeepson:
opel ascona c var fyrsti bíllinn sem ég keyrði. í kringum 12ára gamall. þessir bílar heita víst chevrolet monza á íslandi. en er í raun og veru bara opel ascona. menn þekkja þessa bíola í dag sem opel vectra

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version