Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur
Mig langar rosalega að vita, afhverju er ekki ræst á PRO TREE?
Daníel Már:
Það er eflaust einhver þráður hérna um þetta ég er latur og nenni ekki að leita, Mig langar að forvitnast maður horfir á allar spyrnur úti og flest þessi video og alltaf er ræst á pro Tree þar, afhverju keyrum við ekki á pro tree hérna heima?
Mig persónulega langar rosalega að prófa og keyra á Pro Tree
Einar K. Möller:
Við ræsum á .500 Full Tree, úti er ræst á .400 Pro Tree
maggifinn:
almennt er það þannig að amatör flokkarnir nota full-tree og pro flokkarnir pro-tree.
Einsog hér heima , OF flokkurinn notar pro-tree, allir hinir full-tree
Krissi Haflida:
OF flokkurinn notar ekki pro tree
maggifinn:
Er ég alveg þversum? síðast er ég vissi þá notuðu þið prótree... Helvíti er ég að fylgjast illa með ykkur hahahaha :-"
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version