Kvartmílan > Spyrnuspjall

Fyrst allir vilja flokk fyrir sig

(1/1)

Anton Ólafsson:
Sælir félagar.

Fyrst allt er eins í dag og alltaf hefur verið og allir vilja flokk fyrir sig.

Þá sting ég hér með upp á flokk, Þið getið kallað hann Full Size USA


Reglur flokksins eru USA bíll yfir 2 tonn, radíal dekk, full skoður,

Alllt annað leyft.

maggifinn:
Hei Anton , ekki veit ég að hverjum þú beinir þessum skrifum þínum, hverjir vilji sér flokk sér fyrir sig.
 
En tilgangur reglunefndar er einmitt hitt, þeas að gera flokkana þannig að þeir séu opnir fyrir sem flesta. Það er hagur klúbbsins og keppenda að sem flestir geti tekið þátt og þá í sem fæstum flokkum.

 Það er einkennilegt að mörgum þeim sem finnst lélegt og slappt og fúlt að ekki séu nema tveir að keppa í hverjum flokk eru ekki tilbúnir til að einmitt opna flokkana fyrir aðra mögulega keppendur.
 
 Vandinn liggur í að búa til vettfang innan flokkakerfis til að sem flestir geti sameinast um flokk og keppt á nokkuð þröngu sviði. 7 bílar í flokk að keppa á 13.50-12 sek er mun skemmtilegra en 3 bílar á 13.50-12sek

Kristján Skjóldal:
það er  flokkur handa öllum það eru 6,90 upp í 15,90  :D

stigurh:
Alveg rétt hjá þér Kristján, ég er game.
stigurh

Navigation

[0] Message Index

Go to full version