Kvartmílan > Spyrnuspjall

Tillögur að reglubreytingum - MC

<< < (5/14) > >>

1966 Charger:
Blessaður enn Ingólfur

Þótt þú hafir ekki orðið var við extra létta small block bíla í MC þá eru til býsna létt small block tryllitæki.  Til dæmis 67 Nova  2790 pund. Framleidd með 327 og mætti (miðað við 100 c.i. + regluna og ef hægt er að bora þá blokk svo mikið) vera með 427 c.i. small block í MC.  69 Dodge GTS  sem er 2884 pund, framleiddur með 340 small block og gæti verið allt að 440 c.i. Svona bílar gætu verið algjörar bombur í þessum flokki. Til samanburðar er bíllinn sem á núna MC metið 4118 pund. Þumalfingursreglan á 12-13 sek tímabeltinu er að fyrir hver 100 pund sem bíll léttist þá hrapar e.t. niður um 0,10 sek. Þar sem ég og Harry erum komnir niður í lágar 12 á mjög þungum bílum sem EKKI er búið að tjúnna til fulls þá sé ég ekki stórt vandamál að fara í 11.50.

Varðandi spurninguna um breytingarfælni hjá keppendum í MC þá er ég hingað til eini keppandinn sem hef svarað beiðni ykkar um umræðu um þetta. Mér þykir því vænt um að þú teljir mig a.m.k. tveggja manna maka og vísir til mín í fleirtölu. En það skal vera alveg skýrt að ég hræðist ekki breytingar í MC og hef (eins og þú sérð ef þú lest bréfin mín hér og skoðar tillögurnar sem ég sendi KK í fyrra) lagt til breytingar í MC en þær eru (one more time) í þá átt að fella útbúnaðareglur í flokknum að útbúnaði sem flestra klassískra amerískra tryllitækja sem eru hér á landi fyrir til þess að auka líkurnar á að slíkir bílar komi til keppni, því nóg er til að þeim. Ef slíkar breytingar yrðu að veruleika þá skapar það vinnu og kostnað fyrir sjálfan mig því þá þarf ég mögulega að de-tjúnna bílinn sem svo aftur gæti leitt til þess að bíllinn yrði ekki samkeppnishæfur við önnur tæki.  En það skiptir meira máli að breytingarnar leiðir til vaxtar í MC en að e.t. hjá mér lækki. Ég frábið mér því dylgjur um að ég sé að skara eld að minni köku. Eini flokkadraumurinn sem ég á væri að sjá F.A.S.T. líkan flokk hérlendis og MC breytingarhugmyndir  mínar ganga dálítið í þá átt.

En hvað hafið þið reglunefndarmenn fyrir ykkur sem rök fyrir því að hugmyndir ykkar um opnun flokksins muni leiða þar til fjölgunar? Ef skoðun Ingólfs er rétt um e.t. slíkra bíla, þá tel ég ólíklegt að eigendur þeirra vilji lenda í að einhverjir fornbílar séu að taka þá í nefið.

Góðar stundir

Err

----------------------
Sæll Ragnar.

Ég hef ekki orðið var við marga bíla í MC með SB og ég veit ekki til þess að það sé til extra léttir Camaro og Charger þó svo að þeir séu með SB.

Ég get ekki séð hverjir vilji sérsmíða MC bíla á radial dekkjum til að ná niður í 11,49 en þetta hljómar eins og formsatriði hjá þér að gera þetta. Vill þannig til að ég á verulega öfluga TT Corvettu og hún er ókeyrandi  á radial fyrir utan að vera stór hættuleg. Til að ná niður í 11,49 á radial þarf endahraðinn trúlega að vera 130-140 mílur.

Ég skil ekki þessa flokkafjölgunarfælni.  Mér finnst alveg  sjálfsagt að fjölga flokkum EF víst er að keppendur koma í þá.

Varðandi flokkafælni er ekki frekar breytingafælni hjá keppendum í MC?

Kv Ingó.

Ingó:

--- Quote from: 1966 Charger on December 22, 2008, 17:41:01 ---Blessaður enn Ingólfur

Þótt þú hafir ekki orðið var við extra létta small block bíla í MC þá eru til býsna létt small block tryllitæki.  Til dæmis 67 Nova  2790 pund. Framleidd með 327 og mætti (miðað við 100 c.i. + regluna og ef hægt er að bora þá blokk svo mikið) vera með 427 c.i. small block í MC.  69 Dodge GTS  sem er 2884 pund, framleiddur með 340 small block og gæti verið allt að 440 c.i. Svona bílar gætu verið algjörar bombur í þessum flokki. Til samanburðar er bíllinn sem á núna MC metið 4118 pund. Þumalfingursreglan á 12-13 sek tímabeltinu er að fyrir hver 100 pund sem bíll léttist þá hrapar e.t. niður um 0,10 sek. Þar sem ég og Harry erum komnir niður í lágar 12 á mjög þungum bílum sem EKKI er búið að tjúnna til fulls þá sé ég ekki stórt vandamál að fara í 11.50.

Varðandi spurninguna um breytingarfælni hjá keppendum í MC þá er ég hingað til eini keppandinn sem hef svarað beiðni ykkar um umræðu um þetta. Mér þykir því vænt um að þú teljir mig a.m.k. tveggja manna maka og vísir til mín í fleirtölu. En það skal vera alveg skýrt að ég hræðist ekki breytingar í MC og hef (eins og þú sérð ef þú lest bréfin mín hér og skoðar tillögurnar sem ég sendi KK í fyrra) lagt til breytingar í MC en þær eru (one more time) í þá átt að fella útbúnaðareglur í flokknum að útbúnaði sem flestra klassískra amerískra tryllitækja sem eru hér á landi fyrir til þess að auka líkurnar á að slíkir bílar komi til keppni, því nóg er til að þeim. Ef slíkar breytingar yrðu að veruleika þá skapar það vinnu og kostnað fyrir sjálfan mig því þá þarf ég mögulega að de-tjúnna bílinn sem svo aftur gæti leitt til þess að bíllinn yrði ekki samkeppnishæfur við önnur tæki.  En það skiptir meira máli að breytingarnar leiðir til vaxtar í MC en að e.t. hjá mér lækki. Ég frábið mér því dylgjur um að ég sé að skara eld að minni köku. Eini flokkadraumurinn sem ég á væri að sjá F.A.S.T. líkan flokk hérlendis og MC breytingarhugmyndir  mínar ganga dálítið í þá átt.

Sæll Ragnar.

Það má eiða nokkrum dögum í þras um hvað hverjum finnst og benda á allskonar bíla sem gætu hugsamlega mætt og eða hvort ég tala um þig í eintölu eða fleirtölu en þetta snýst ekki um það. Við erum að reyna að vinna í því fyrir KK að uppfæra reglur, stoppa í göt til bóta fyrir KK. Hagsmunir KK hljóta að fara saman með meðlimum KK en menn sem eru að keppa virðast alltaf hafa það eina markmið að reglur henti þeirra eigin tækjum og í hvert sinn þegar það er minnst á reglu breytingu hversu litlar sem þær eru þá er hver hendi upp á móti annarri og eigin samstaða með neitt. MC er örugglega 10 ár+ gamall og árgerð 2000 er gamall bíl en hvenær er hann nægjanlega gamall til að fá aðgang að keppni með árgerð 1969 ?

Hverjir mæta til að keppa í MC? Jú þeir sem eiga bíla sem komast undir 13 sek. Hversu margir MC bílar komast undir 13 sek ? í mestalagi 10 stk. Hvað er þá málið að hinir 10 Amerísku bílarnir sem eru nýrri en 90 árgerðin fái að vera með. Það allavega koma kannski fleiri en 4 til keppni. Þið hafið engu að tapa allt að vinna. Sláum til og sínum í eitt sinn smá samstöðu og prufum þetta í sumar.

Kv Ingó




En hvað hafið þið reglunefndarmenn fyrir ykkur sem rök fyrir því að hugmyndir ykkar um opnun flokksins muni leiða þar til fjölgunar? Ef skoðun Ingólfs er rétt um e.t. slíkra bíla, þá tel ég ólíklegt að eigendur þeirra vilji lenda í að einhverjir fornbílar séu að taka þá í nefið.

Hvað áttu við?? Við eru ekki að oppna flokkin við erum að breyta árgerða takmörkum.

Góðar stundir

Err

----------------------
Sæll Ragnar.

Ég hef ekki orðið var við marga bíla í MC með SB og ég veit ekki til þess að það sé til extra léttir Camaro og Charger þó svo að þeir séu með SB.

Ég get ekki séð hverjir vilji sérsmíða MC bíla á radial dekkjum til að ná niður í 11,49 en þetta hljómar eins og formsatriði hjá þér að gera þetta. Vill þannig til að ég á verulega öfluga TT Corvettu og hún er ókeyrandi  á radial fyrir utan að vera stór hættuleg. Til að ná niður í 11,49 á radial þarf endahraðinn trúlega að vera 130-140 mílur.

Ég skil ekki þessa flokkafjölgunarfælni.  Mér finnst alveg  sjálfsagt að fjölga flokkum EF víst er að keppendur koma í þá.

Varðandi flokkafælni er ekki frekar breytingafælni hjá keppendum í MC?

Kv Ingó.


--- End quote ---

Ingó:

--- Quote from: Dodge on December 22, 2008, 17:33:50 ---Smári fyrrum methafi er með 427 smallblock, tvíka hana aðeins til, setja í fox töng með góða fjöðrun og verka úr henn vigt eins og má samkvæmt reglum þá dettur hann í boga tíma.

Hvað með flokkana sem þessir nýlegu hafa verið að keppa í? Hafa þeir ekki sloppið í GT flokk hingað til? ég lifði alltaf í þeirri trú að GT hafi verið ætlaður akkúrat fyrir þessa bíla en hafi óvart orðið lancer flokkur í stað RS sem var aftur smíðaður í það. væri ekki vit að stokka upp og laga til þarna frekar?
Tekið skal fram að ég hef ekki lesið reglurnar í þessum flokkum enda á milli, enda hefur maður tæplega geð á því að scrolla í gegnum þessar regluflækjur nema maður sé að fara að keppa í viðkomandi flokk.
Svo kannski er ég bara að vaða steypu, in which case just ignore me :)



GT flokkurinn er of opinn fyrir venjulega bíla!!

kv Ingó.

--- End quote ---

1966 Charger:

Úff

Þið gáfuð upp boltann og báðuð um málefnalegar umræður og ég hef staðið við það. Þú verður bara að sætta þig við að ég er á annarri skoðun en þú um breytingar í MC. Ég er búinn að skýra þær rækilega hér að ofan og sendi KK hugmyndir mínar í fyrra og þær voru ekkert sérstaklega til hagsbóta fyrir mitt tæki (ef þú ert að ýja að slíku í skrifum þínum þá ertu kominn út á hálan ís). Þessi umræða er ekki enþá komin á þrasstigið en hún siglir þangað óðfluga og þessvegna mun ég kæta þig með því að reyna að hemja mig hér eftir á þessum þræði.

En ég óska enn eftir svörum og rökum fyrir hvaða líkur eru á að ný-tryllitækin sæki í MC út frá hugmyndum ykkar.

Að GAMNI tek ég að lokum síðustu málsgreinina úr bréfinu þínu hér að neðan og breyti henni örlítið til að þú sjáir svart á hvítu að ég tala líka fyrir breytingum í MC þær eru bara í allt aðra þveröfuga átt við þínar:

"Hverjir mæta til að keppa í MC? Jú þeir sem eiga bíla sem komast undir 13 sek. Hversu margir MC bílar komast undir 13 sek ? í mestalagi 10 stk. Hvað er þá málið að hinir 50 gömlu Amerísku bílarnir sem eru minna tjúnnaðir sjái einhverja möguleika að vera með. Það allavega koma kannski fleiri en 4 til keppni. Þið hafið engu að tapa allt að vinna. Sláum til og sínum í eitt sinn smá samstöðu og prufum þetta í sumar."

Góðar stundir

Err

---------------------
Sæll Ragnar.

Það má eiða nokkrum dögum í þras um hvað hverjum finnst og benda á allskonar bíla sem gætu hugsamlega mætt og eða hvort ég tala um þig í eintölu eða fleirtölu en þetta snýst ekki um það. Við erum að reyna að vinna í því fyrir KK að uppfæra reglur, stoppa í göt til bóta fyrir KK. Hagsmunir KK hljóta að fara saman með meðlimum KK en menn sem eru að keppa virðast alltaf hafa það eina markmið að reglur henti þeirra eigin tækjum og í hvert sinn þegar það er minnst á reglu breytingu hversu litlar sem þær eru þá er hver hendi upp á móti annarri og eigin samstaða með neitt. MC er örugglega 10 ár+ gamall og árgerð 2000 er gamall bíl en hvenær er hann nægjanlega gamall til að fá aðgang Hverjir mæta til að keppa í MC? Jú þeir sem eiga bíla sem komast undir 13 sek. Hversu margir MC bílar komast undir 13 sek ? í mestalagi 10 stk. Hvað er þá málið að hinir 10 Amerísku bílarnir sem eru nýrri en 90 árgerðin fái að vera með. Það allavega koma kannski fleiri en 4 til keppni. Þið hafið engu að tapa allt að vinna. Sláum til og sínum í eitt sinn smá samstöðu og prufum þetta í sumar.



Kv Ingó

Ingó:

--- Quote from: 1966 Charger on December 22, 2008, 19:56:09 ---
Úff

Þið gáfuð upp boltann og báðuð um málefnalegar umræður og ég hef staðið við það. Þú verður bara að sætta þig við að ég er á annarri skoðun en þú um breytingar í MC. Ég er búinn að skýra þær rækilega hér að ofan og sendi KK hugmyndir mínar í fyrra og þær voru ekkert sérstaklega til hagsbóta fyrir mitt tæki (ef þú ert að ýja að slíku í skrifum þínum þá ertu kominn út á hálan ís). Þessi umræða er ekki enþá komin á þrasstigið en hún siglir þangað óðfluga og þessvegna mun ég kæta þig með því að reyna að hemja mig hér eftir á þessum þræði.

Sæll Ragnar

Ekki misskilja mig þú er ávalt málefnalegur og einnig hér að framann. Ég er ekki að höfða sérstaklega til þín hvað varðar að þú sért að hugsa eingöngu um þig heldur er þetta almennt með keppendur.

Jú það er nú tilgangur að kalla fram málefnalega umræðu og einnig það að samfæra men um það að það sem við erum að leggja til eigi rétt á sér og ekki má gleyma því að eingin verður breyting nema að það náist samstaða meðal keppenda.   



En ég óska enn eftir svörum og rökum fyrir hvaða líkur eru á að ný-tryllitækin sæki í MC út frá hugmyndum ykkar.

Við höfum svo sem ekkert fyrir okkur sem tryggir betri mæting í MC. En eftir síðasta sumar lagðist GT flokkurinn nánast af alavega hvað varðar nýlegu Amerísku bílana og við erum að vona að þeir skili sér aftur ef þeir komast inn í MC flokk enda trúlega í besta falli á svipuðum tíma og bestu tímar í MC.

Við erum að reyna að koma einhverjum skurk í umbótum á reglum og þá er því mikilvægt að byrja á MC. Það ræðst að niðurstöðu í MC hvert framhaldið verður með næstu skref Reglunefndar hvað hina flokkana varðar.

Við erum að reyna að búa til flæði þannig að menn geti ávalt byrjað í t.d. MC og síðan haldið áfram í næsta flokk ef menn vilja aka hraðara, einskonar Góður, Betri, Bestur, og í leiðinn tryggja það að bilið á milli flokka sé ekki og langt.

Kv Ingó.


Að GAMNI tek ég að lokum síðustu málsgreinina úr bréfinu þínu hér að neðan og breyti henni örlítið til að þú sjáir svart á hvítu að ég tala líka fyrir breytingum í MC þær eru bara í allt aðra þveröfuga átt við þínar:

"Hverjir mæta til að keppa í MC? Jú þeir sem eiga bíla sem komast undir 13 sek. Hversu margir MC bílar komast undir 13 sek ? í mestalagi 10 stk. Hvað er þá málið að hinir 50 gömlu Amerísku bílarnir sem eru minna tjúnnaðir sjái einhverja möguleika að vera með. Það allavega koma kannski fleiri en 4 til keppni. Þið hafið engu að tapa allt að vinna. Sláum til og sínum í eitt sinn smá samstöðu og prufum þetta í sumar."

Góðar stundir

Err

---------------------
Sæll Ragnar.

Það má eiða nokkrum dögum í þras um hvað hverjum finnst og benda á allskonar bíla sem gætu hugsamlega mætt og eða hvort ég tala um þig í eintölu eða fleirtölu en þetta snýst ekki um það. Við erum að reyna að vinna í því fyrir KK að uppfæra reglur, stoppa í göt til bóta fyrir KK. Hagsmunir KK hljóta að fara saman með meðlimum KK en menn sem eru að keppa virðast alltaf hafa það eina markmið að reglur henti þeirra eigin tækjum og í hvert sinn þegar það er minnst á reglu breytingu hversu litlar sem þær eru þá er hver hendi upp á móti annarri og eigin samstaða með neitt. MC er örugglega 10 ár+ gamall og árgerð 2000 er gamall bíl en hvenær er hann nægjanlega gamall til að fá aðgang Hverjir mæta til að keppa í MC? Jú þeir sem eiga bíla sem komast undir 13 sek. Hversu margir MC bílar komast undir 13 sek ? í mestalagi 10 stk. Hvað er þá málið að hinir 10 Amerísku bílarnir sem eru nýrri en 90 árgerðin fái að vera með. Það allavega koma kannski fleiri en 4 til keppni. Þið hafið engu að tapa allt að vinna. Sláum til og sínum í eitt sinn smá samstöðu og prufum þetta í sumar.



Kv Ingó


--- End quote ---

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version