Author Topic: Græni Adrenalin  (Read 3793 times)

Offline Mannsi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Græni Adrenalin
« on: December 16, 2008, 13:02:11 »
Ég var að spá hvort einhver viti um græna extreme bílinn.
Ég skoðaði hann seinast inn í eitthverjum skúr á selfossi í lok sumars.
var að spá hvort það sé sami eigandi á honum og var þá. ef svo, þá má sá sami hafa samband hér eða eftir 5 í síma 8489622. ef það er ekki sami eigandi þá má eigandinn gjarnan hafa samband ef hann er falur.
kv Ármann H.
« Last Edit: December 17, 2008, 12:28:30 by Mannsi »
Ármann H. Magnússon

Offline Halli B

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.016
    • View Profile
Re: Græni Extreme
« Reply #1 on: December 16, 2008, 23:40:58 »
meinaru ekki Adrenalin
1965 Oldsmobile F85 hardtop


Offline Mannsi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Re: Græni Adrenalin
« Reply #3 on: December 17, 2008, 12:29:57 »
já Adrenalin það er allveg hárrétt ég bara var fastur með Extreme í hausnum. takk Valli
« Last Edit: December 17, 2008, 17:45:48 by Mannsi »
Ármann H. Magnússon

dodge74

  • Guest
Re: Græni Adrenalin
« Reply #4 on: December 18, 2008, 01:07:26 »
sælir felagar ég veit um þennan gærna fyrrum. felagi minn sem á hann í dag og er að sitja eitthvera ford turbo motor ofan í þetta hann ættlaði að fá mig til að sitja v8 ofani þetta en það bara er ekki hægt hvernig sem það er skoðað
hann er bara buinn að standa hja honum og það verður aldrei neitt úr þessum bil hja honum. en hvað um það þá er kominn timi til að þessi bill fari í hendur eitthvers sem klárar hann :wink:þannig ef áhugi er fyrir billnum þá getur við komandi sent mer ep og ég skal grenslast fyrir bilnum

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Re: Græni Adrenalin
« Reply #5 on: December 19, 2008, 14:45:37 »
sælir felagar ég veit um þennan gærna fyrrum. felagi minn sem á hann í dag og er að sitja eitthvera ford turbo motor ofan í þetta hann ættlaði að fá mig til að sitja v8 ofani þetta en það bara er ekki hægt hvernig sem það er skoðað
hann er bara buinn að standa hja honum og það verður aldrei neitt úr þessum bil hja honum. en hvað um það þá er kominn timi til að þessi bill fari í hendur eitthvers sem klárar hann :wink:þannig ef áhugi er fyrir billnum þá getur við komandi sent mer ep og ég skal grenslast fyrir bilnum

Já það er víst hann ómar er það ekki ?
Gísli Sigurðsson

dodge74

  • Guest
Re: Græni Adrenalin
« Reply #6 on: December 19, 2008, 19:51:27 »
jú mikið rett siminn hja þessum ómari er 8692670 og spyrjið hann um þennan bill hann er eitthverstaðar í mosoþessi bill