Kvartmílan > Aðstoð

fuel rail route

(1/1)

Racer:


ég er með amerískan bíl með tankinn vinstra meginn í bodý s.s. ökumannsmeginn ef menn vita ekki hvorum meginn vinsti er :D

já tankurinn er ökumannsmegin ásamt bensínsíu og rörið kemur vinstra meginn í húddið , rörið er skemmt og auðvita ætla ég að skipta um það á þeim hluta sem þörf er á og er þá að spá hvaða leið er best að fara þar sem mech bensíndælan er hægra meginn á vélinni.

er sniðugt að fara með rörið fram fyrir vél hjá vatnskassa þó það er lengri leið?
sagt er að rörið má ekki koma nær vél né pústið en 5 inch , langar nú helst bara að setja það yfir vélina þversum s.s. yfir millihedd og hedd en það er sagt no no ;)

hvaða leið mæla menn með?

takk með kveðju Davíð

Dodge:
Yfirleitt er þetta fest framan á k-bitann

Navigation

[0] Message Index

Go to full version