Kvartmílan > GM

Muscle cars 1972 to 1992

(1/3) > >>

bluetrash:
hvaða bílar finnst ykkur persónulega standa uppúr frá þessum árum? Svona fyrst það er kominn þráður um bíla frá fyrra tímabili..

bluetrash:
Gleymdi að setja þetta með..

Mér finnst Pontiac Trans Am 1978, Golden version  geðveikt fallegur bíll.









jeepson:
78 transam er án efa einn af þeim flottustu. en þegar 3ja 4a kynslóð tekur við af þessum camaroum og transam bílum. þá fynst mér þeir alveg búnir að skíta á sig með ekta muscle car bíla. því að þeir eru bara eins og amerísk útgáfa af toyotu mr2 eða eitthvað í þann dúr. ónýtar skiptingar og alt þetta hellvídas rugl. allavega er ég búinn að fá nóg af því drasli. ef það er ekki svona 79 og eldra þá má bara henda því :D svo er það náttúrulega smekkur manna bara eflaust einhverjir sem fíla kanski betur nýrri bílana. þetta er allavega minn smekkur. en já en og aftur 78 transin er bara flott græja :mrgreen:

Racer:
fox body mustang
camaro / transam 3gen
gömlu afturhjóla litlu pickup s.s. dodge ram og svoleiðis dótarí.

man ekki eftir fleirum.

Dodge:
1. 72 - 74 'Cuda
2. 73 - 74 RoadRunner
3. 72 - 74 Challenger

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version