Kvartmílan > GM

Fallegasti Gamli sportbílinn 50-71 árg

<< < (8/9) > >>

KiddiGretarzz:
Finnst sem maður verði að telja þennan með. ´70-71 Detomaso Pantera.
Evrópskur stíll, með muscle mótor.




kobbijóns:
Detomaso er sjúkur!! ef ég væri í muscle hugleiðingum væri hann klárlega málið :twisted:

57Chevy:
Detomaso ætti nú frekar heima undir Ford, þeir voru með 351C að mig minnir og voru seldir í gegnum sölukerfi Ford. [-X

kobbijóns:
Slakaðu bara á Gussi :D
Maður bjóst svosem við einhverri viðkvæmni frá GM mönnum út af Ford mótornum. En í ljósi þess að menn hafa verið að nefna Charger, Barracuda, Alfa og Jaguar(Ford í dag) svo eitthvað sé nefnt, en skíta í ræpuna á sér þegar minnst er á eitthvað sem var með Ford mótor. Jújú þessi þráður er í GM flokknum en heitið á honum er "fallegasti gamli sportbíllinn" en ekki "fallegasti GM sportbíllinn" og mér finnst Detomaso vera sportbíll, eitthvað annað en t.d 4ra dyra Impala.

57Chevy:

--- Quote from: kobbijóns on February 21, 2009, 18:03:15 ---Slakaðu bara á Gussi :D
Maður bjóst svosem við einhverri viðkvæmni frá GM mönnum út af Ford mótornum. En í ljósi þess að menn hafa verið að nefna Charger, Barracuda, Alfa og Jaguar(Ford í dag) svo eitthvað sé nefnt, en skíta í ræpuna á sér þegar minnst er á eitthvað sem var með Ford mótor. Jújú þessi þráður er í GM flokknum en heitið á honum er "fallegasti gamli sportbíllinn" en ekki "fallegasti GM sportbíllinn" og mér finnst Detomaso vera sportbíll, eitthvað annað en t.d 4ra dyra Impala.

--- End quote ---

Er alveg fullkomlega slakur :-" En hver er maðurinn á bakvið kobbijóns. :?: :?:
Setti þetta svona inn afþví að þetta er undir GM :-({|= þráður. Ef við höldum okkur við skilgreininguna sportbíll, og frá GM er það einungis Corvette. :)
Ef við ætlum að snúa þessum þræði upp í umræður um alla sportbíla þá er De Tomaso Pantera svo sannarlega einn af þeim, og fyrsta framleiðsluár "71.
Voru ekki ofgóðir í fyrstu en bötnuðu meðárunum, td. Pantera GTS Gp3 er svaka legur bíll. Skoðaði einn Pantera "73 á Daytona í Nóvember.
Samkvæmt mati margra er Lamborghini Contach S mesti sportbíll þessa tíma. :-k Impala er fullstór prammi og verður aldrei sportbíll frekar en margt sem hér hefur verið minst á. :smt014

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version