Author Topic: 350 sbc og th-350 skitping til sölu  (Read 1656 times)

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
350 sbc og th-350 skitping til sölu
« on: December 17, 2008, 03:36:41 »
Sælir félagar,

Ég er hér meğ 350 small block chevrolet mótor sem er borağur 0.30 yfir sem gerir hana 355 cid. Vélin er nılega samsetta af Krissa Hafliğa og hefur hún ekki fariğ í bíl síğan hún var sett saman. Í mótornum eru nıjar legur !. Dish top stimplar og ofan á şetta allt saman koma hedd af 305 sem eru meğ 58 cc sprengirımi, ventlarnir eru 1.5 og 1.88. Meğ vélinni fylgir Q Jet 4 hólfa álmillihedd, 650 holley, vatnsdæla, Damper, std Hei Gm hei kveikja, Alternator, startari (ástand á startara óvitağ), stırisdæla, allar nauğsynlegar trissur, pústgreinar, nı mekkanísk bensíndæla, nıtt króm tímakeğjulok. Ég á einnig til turbo hydramatic 350 skiptingu sem er í ágætis standi, en hún er standard ağ öllu leyti, converter fylgir.

Ég óska eftir tilboğum í allan pakkan, ekki kemur til greina ağ selja einstaka hluti.

Kv Gísli

8587911

gilson7911@gmail.com
Gísli Sigurğsson