Author Topic: fuel rail route  (Read 1606 times)

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
fuel rail route
« on: December 17, 2008, 17:07:26 »


ég er með amerískan bíl með tankinn vinstra meginn í bodý s.s. ökumannsmeginn ef menn vita ekki hvorum meginn vinsti er :D

já tankurinn er ökumannsmegin ásamt bensínsíu og rörið kemur vinstra meginn í húddið , rörið er skemmt og auðvita ætla ég að skipta um það á þeim hluta sem þörf er á og er þá að spá hvaða leið er best að fara þar sem mech bensíndælan er hægra meginn á vélinni.

er sniðugt að fara með rörið fram fyrir vél hjá vatnskassa þó það er lengri leið?
sagt er að rörið má ekki koma nær vél né pústið en 5 inch , langar nú helst bara að setja það yfir vélina þversum s.s. yfir millihedd og hedd en það er sagt no no ;)

hvaða leið mæla menn með?

takk með kveðju Davíð
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: fuel rail route
« Reply #1 on: December 17, 2008, 17:55:00 »
Yfirleitt er þetta fest framan á k-bitann
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is