Kvartmílan > Aðstoð
Olíuhæð í TH400 skiptingu
(1/1)
Bjarni Ben:
Er í smá basli vegna þess að ég á ekki rétta kvarðann í skiptinguna hjá mér.
Þetta er TH 400 skipting, á einhver auka svona kvarða og rör, eða þá ef einhver á svona skiptingu, í notkun, væri þá viðkomandi til í að stinga einhverju löngu og mjóu ofaní rörið hjá sér þangað til það stoppar í pönnunni og segja mér þá hvað olían nær hátt uppá þetta langa og mjóa :)
Það væri alveg geggjað, finnst svoldið óþægilegt að vita ekki nákvæmlega hvað á að vera mikið á skipingunni :???:
Navigation
[0] Message Index
Go to full version