Kvartmílan > Ford

Stór Mustang Junkyard á Long Island, allt á leið í pressu.

<< < (5/5)

patrik_i:
djöfull er mikið að nothæfu dóti þarna og alveg rándýru,
fullt af rándýrum trim hlutum og hellingur af 2 dyra boddýum sem þurfa ekki að vera svo slæm að ekki sé hægt að sameina úr þeim
í einhverja glæsi kerruna.
maður fyllist bara gremju þegar maður skoðar svona, skil bara ekki afhverju menn geta safnað svona gulli og látið svo hvert eitt og einasta stykki rotna.
það væri nú án efa hægt að græða einhverjar þúsundir dollara bara fyrir trim hlutina sem eru heilir þarna.
ég veit allavega að ég mundi ekki vilja vinna á pressuni sem fær þetta verk :evil: :evil: :evil: :evil:

kerúlfur:
núna fer maður og kaupir sér flugmiða til BOSTON og verslar svo nokkrar flöskur af gæða víni og hellir kallinn fullan svo tæmir maður garðinn meðan hann er dauður.

runar-79:
Úfff hvað það er sárt að sjá þessa bíla þarna. Rak augun í Charger og fleira júsí sem er að rotna niður. En þetta lítur út fyrir það að vera elífðar verkefni ef maður nær í græju þarna.

KiddiÓlafs:

--- Quote from: bluetrash on December 24, 2008, 14:17:25 ---Ef útlit hússins er svona tá langar mig í hann... Nema einhver viti um svona gamlan chevy pickup einhverstadar???? Mig DAUDLANGAR í svona pickup. Gamlan hardcore pickup sem er í uppgerdar ástandi..

--- End quote ---

Einn í beinárgerði

Dodge:
ekki kannski alveg sama árgerð en....

http://spjall.ba.is/index.php?topic=1210.0

Navigation

[0] Message Index

[*] Previous page

Go to full version