Kvartmílan > Ford
Mustanginn minn
Gretar Óli Ingþórsson:
Ford Mustang GT 2000,4,6l, bíllinn er með Roush-kitti
Bíllinn er ekinn 48þ.mílur
bíllinn er ný sprautaður
Manley stimplar (fyrir blásara) í 0.20 bori
H-beam stangir
Heddinn unninn hjá Horny Performance og græjuð fyrir blásara.
Stálás
Aðrir knastásar,
60 lbs spísar,
Vortech V2 blásari
Intercooler
Bassani Flækjur og x pípa
Nýtt púst alla leið slp.
Áldrifsakaft og stóru krossarnir.
Bear bremsur
Lækkað drif 3,73 læst að sjálfsögðu.
beinskiptur. Ford Racing kúpling
Besti tími í 1/8 8,727 í 1/4 11,93@121mílum
öruglega að gleyma einhverju
Andrés G:
þetta er örugglega flottasti mustanginn hérna af þessari kyslóð! 8-)
siggi103:
Jafnvel þótt að ég sé meira fyrir GM og að þessi sé á kafi í snjó þessa stundina, þá tek ég alltaf á mig lítinn krók á leiðinni heim til þess að kíkja á hann. Þvílík fegurð sem þessi bíll er, hefur performance til þess að bakka upp lookið. =D> Ef þér langar í Trans am og krossara í sumar þá er þér velkomið ræða buisness við mig :lol: :wink:
Stefán Már Jóhannsson:
Hrikalega flottur bíll. Dót sem virkar, lookar og soundar. =D>
Siggi, langar þér svona hrikalega að selja Transann? :D Ég skal taka hann næsta sumar ef þú vilt losna við hann :-"
siggi103:
--- Quote from: Stefán Már Jóhannsson on December 10, 2008, 05:57:19 ---Hrikalega flottur bíll. Dót sem virkar, lookar og soundar. =D>
Siggi, langar þér svona hrikalega að selja Transann? :D Ég skal taka hann næsta sumar ef þú vilt losna við hann :-"
--- End quote ---
Hehe ég er nú ekkert að flýta mér í því sko :wink: En maður hættir ekkert að líta í kringum sig sam sem áður :-"
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version