Author Topic: Hér er smá innlegg í Midnight Express umræðuna. Myndir  (Read 15562 times)

Offline kiddi63

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 851
    • View Profile
    • http://www.kvartmila.is
Re: Hér er smá innlegg í Midnight Express umræðuna. Myndir
« Reply #20 on: December 09, 2008, 06:35:49 »
Quote
Var svarta maria og bandido sami bíllinn ?

Fyrir þá sem ekki vita þá var Bandido gamall löggubíll úr Grindavík, þaðan kemur nafnið Svarta Maria.
Ég var oft driver á þessum bíl og það svolítið spes að keyra hann því skiptirinn var öfugur, þ.a.e.s
parkið var niður og fyrsti uppi. :smt017.. tók smá tíma að venjast.

Það eru engar ýkjur sem Ingvar talar um, kellurnar voru eins og mýflugur utan í þessum bíll,  :smt061
(auðvitað voru það við sem trekktum þær að) þetta var bara spurning hvort mann langaði í ljóshærða eða ..
og maður skilur ekki hvað löggan lét okkur afskiptalausa með bílinn á nösunum, angandi eins og brugghús og leit út
eins og súlustaður að innan.

Lífið var BARA gaman á þessum árum. :smt035 :smt030
Kristinn Eyjólfsson (Kiddi63)   s:8486593
K.E.Flutningar ehf
Bíladellan bjargaði mér frá helv bolta-óreglunni.
Mitsubishi Sigma 1993 v-6 3000 - Grand Cherokee 1995. 6cyl 4.0 L
Yamaha fj 1200. árg 1989
http://www.facebook.com/Kiddi63?ref=name

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Hér er smá innlegg í Midnight Express umræðuna. Myndir
« Reply #21 on: December 09, 2008, 19:04:37 »
Ég rúntaði 1x í þessum bíl sem krakki með Arnari frænda  :mrgreen:

Þetta var drulluflottur bíll, mig minnir að ég hafi verið 8-9 ára og fannst þetta sko ekki leiðinlegt  8-)
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)