Author Topic: Færeyja-Barracudan lifir.  (Read 3044 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Færeyja-Barracudan lifir.
« on: January 05, 2012, 21:19:11 »
Er búinn að vera í smá sambandi við eigandann í Færeyjum undanfarið ár. Ég læt nokkrar gamlar myndir sem nýjar fylgja, en bíllinn er í þokkalegu standi og er enn í Færeyjum og búinn að skipta 3. sinnum um eigendur síðan hann fór héðan til Færeyja. Það stendur víst til að taka bílinn í gegn á komandi árum.  8-)

AA848      
Barracuda      
BP23COB142498      
Blár  
   
      
Eigendaferill    
4.6.1986   Guðmundur I Guðmundsson
21.7.1984   Hlynur Ólafsson
25.7.1983   Karl Kristján Ásgeirsson
25.7.1983   Ólafur Magnús Halldórsson
25.7.1983   Gestur Traustason
13.4.1982   Jón Guðbrandsson
3.6.1981   Guðmundur Þór Ármannsson
12.10.1978   Aðalsteinn H Jónatansson
27.7.1977   Örn Stefánsson
      
      
Skráningarferill      
19.2.1990   Afskráð -  
20.9.1973   Nýskráð - Almenn  
      
Númeraferill    
27.5.1987   R52659    Gamlar plötur
3.8.1984   Y12299    Gamlar plötur
25.7.1983   I1360    Gamlar plötur
12.10.1978   Ö684    Gamlar plötur
27.7.1977   T400    Gamlar plötur







Hérna eru fleiri nýskannaðar af honum úr myndasafni Alla, sá sem átti bílinn og gerði hann rauðann með Barracudunni á hliðinni.  8)


























Hérna koma svo myndir frá honum Bjarna sem á bílinn í Færeyjum, þetta eru nýlegar myndir.









Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline 70 olds JR.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Re: Færeyja-Barracudan lifir.
« Reply #1 on: January 05, 2012, 21:43:25 »
Snilld  :D
Fannar Örn Helguson
1983 Mercury Cougar 2-Door XR-7 (SELDUR)(fyrsti bíll)
1970 Oldsmobile Cutlass W30 462 CUI (550HP)
1979 Oldsmobile Cutlass Station 6.6L (403)

Offline Runner

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 496
  • Garðar Viðarsson S: 7716400
    • View Profile
Re: Færeyja-Barracudan lifir.
« Reply #2 on: January 05, 2012, 22:42:44 »
gaman að þessum myndum og mikið svakalega var hún flott hér í denn :)
Chevy Tahoe 44" 350cid
I'D RATHER PUSH A CHEVY THAN DRIVE A FORD ;)

Offline beetle

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 1
    • View Profile
Re: Færeyja-Barracudan lifir.
« Reply #3 on: January 17, 2012, 15:28:57 »
Meiriháttar að sjá þessar myndir, alltaf gaman þegar gamli bíllinn manns heldur lífi. Og náttla gleður augað !

Offline Yellow

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 534
  • MOPAR & BMW !!!!!
    • View Profile
    • Facebook
Re: Færeyja-Barracudan lifir.
« Reply #4 on: January 17, 2012, 15:57:24 »
Snild!





Elska Cudur Svo Mikið  8-)
Gunnlaugur Berg Sturluson

Drauma Bílanir:
1969 Dodge Charger R/T 426 HEMI
1970 Chevrolet Chevelle SS 454
1968 Ford Mustang 390 FastBack 2+2