Author Topic: Bílar seldir til Noregs.  (Read 7173 times)

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Re: Bílar seldir til Noregs.
« Reply #20 on: December 05, 2008, 18:40:42 »
Nonni,

Ef ég ætti malbikunarvél þá myndi ég glaður mæta með hana.... Það voru gefnar dagsetningar og það stóðst ekki, en það er ekki klúbbnum að kenna og ég er ekki að segja það heldur.

Ragnar,

Tek undir þessa hugmynd, ég myndi glaður leggja í púkkið líka.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Re: Bílar seldir til Noregs.
« Reply #21 on: December 05, 2008, 20:25:22 »
já ekki svo vitlaus hugmynd, frjáls framlög í malbikunnarsjóð  :), ég gæfi eflaust eitthvað.
Gísli Sigurðsson

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Bílar seldir til Noregs.
« Reply #22 on: December 05, 2008, 20:32:27 »
Eg nú ekki ríkur EN samt til að leggja nokkar þúsund Kalla í verkið , bara láta vita tímaleg til maður gertur set þá á fjárlög hjá manni
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Re: Bílar seldir til Noregs.
« Reply #23 on: December 05, 2008, 22:53:17 »
Strákar

Ég veit að það vakir bara gott fyrir ykkur að lauma í þetta "nokkrum þúsundköllum" en við skulum ekkert vera að útvatna þetta. 30.000 kall or nothing og nafn viðkomandi meitlað á skúlptúr (gervijólatré?) sem standa mun þeim til heiðurs við brautina meðan stunduð er kvartmíla hér.

Ef 100 einstaklingar og fyrirtæki væru til í þetta þá er KK komið með 3 millur. 50= 1,5.  Það má kaupa nokkra fermetra af efni fyrir það.

Ef hugmynd sem þessari væri ýtt í framkvæmd þá gefst tækifæri fyrir menn sem hafa böðlast á brautinni frá því einhverntíman fyrir bankahrunið að sýna að þessari ÍÞRÓTT hollustu sína og að þeir vilja mikið til vinna að hún vaxi og dafni.

En það þarf meira fé til að gera brautina góða og þessvegna er ég að spá: Hefur verið skoðað hvort KK getur gert samning við Hafnarfjarðarbæ um að KK lánar sveitarfélaginu fyrir endurbótum á brautinni? Skilmálarnir væru að lánið yrði endurgreitt með gjaldögum eftir nokkur ár og að gjaldagarnir hæfðu spám um framtíðarfjárhag sveitarfélagsins.


Góðar stundir

Err
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline Guðmundur Þór Jóhannsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Re: Bílar seldir til Noregs.
« Reply #24 on: December 05, 2008, 23:31:24 »
Hefur eitthvað c.a. kostnaðarmat verið gert fyrir bremsukafla bætingu annars vegar og hins vegar malbik ?
Er ekki að byðja um einhverjar nákvæmar tölur bara eitthvað c.a. :)

En það er pottþétt að ég myndi glaður leggja pening í framkvæmdasjóð svo lengi sem að það er vitað hvað á að ráðast í

kv
Guðmundur Þór
Guðmundur Þór Jóhannsson
(Gummi 303)

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
Re: Bílar seldir til Noregs.
« Reply #25 on: December 06, 2008, 03:07:54 »
ef svona sjóður kemur fyrir malbikun þá skal ég glaður gefa einhvarja fjárhæð í þann sjóð 

 8-)

veit ekki hversu mikið en margt smátt gerir eitt stórt  :P
Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.