Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur

Re: sandspyrnubraut

(1/1)

Stebbik:
Er eitthvað til í því að félagar vilji búa til sand spyrnubraut á k-svæðinu  =D>
ég er nokkuð viss um að það fengi góðan hljómgrunn frá félögum KK
er ekki málið að sja með atkvæðum hvort vilji sé fyrir hendi.
getum lengt seasonið í allt að 8 mánnuði
þar sem ég er búinn að vera frekar  stutt í félaginu finnst mér menn frekar íhaldsamir
í svonna smá  breyttingar nema kanski Auðunn enda búinn að profa ymislegt

látið ykkar állit í ljós
kv Stefán

Navigation

[0] Message Index

Go to full version