Author Topic: óska eftir bíl í skiptum fyrir 2 benza, skoða jeppa, vöðva, og fleira  (Read 1317 times)

Offline jolly b

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 27
    • View Profile
Byrjum á 300 bílnum

M. Benz 300CE 88 árg
skoðaður 09
ekinn 195 þús
silfurgrár
ssk
rafmagn í rúðum
lækkaður
sumardekk á 17"
vetrardekk á 15"
og fleira

Gallar
það er bank í öðrum afturdembara
hann lekur smá olíu en ég ætla að reyna að redda því fyrir sölu
afturhlutinn er sprautaður og það er litamunur
17" felgunar er frekar sjúskaðar en ekkert sem pólýhúðun reddar ekki

Verð
um 500 þús en lækkar í staðgreiðslu.



svo er það 420 bíllinn

M. Benz E420 sportline 94 árg
skoðaður 08
ekinn 185 þús
tvílitur rauður og vínrauður
ssk
rafmagn í rúðum, speglum, sætum meiri segja hauspúðum frammí
bíllinn er á nýjum vetrardekkjum
þetta er mjög skemmtilegur og flottur bíll með mikið aukabúnað meðað við árgerð

Gallar
bíllinn er ekki skoðaður vegna smá gat á pústi og ein rúðan frammí virkar ekki en ég ætla að reyna að redda þessu fyrir skoðun

Verð
990 þús en lækkar við staðgreiðslu




er til í að skoða skipti þá helst báðum í einn en er opinn fyrir öllu nema að taka við láni

uppl í pm