Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) > Bifhjól/Bifhjólahlutir Til Sölu/Óskast
Honda Shadow VT 500 1983
(1/1)
natas:
Ég er með gullfallegt mótorhjól til sölu, ótrúlega vel með farið og í toppástandi. Reyndar fílaði ég ekki alveg hauskúpurnar sem eru á hjólinu á myndinni og skipti þeim út fyrir venjulegt króm:D Þessi mynd er frá fyrri seljanda, en ég keypti hjólið seinasta vor.
Hjólið er í því sem kallast Mint Condition, og er algjörlega flekklaust að öllu leyti. Það er fínn kraftur í því og æðislegt að hjóla á því. Mér líður eins og ég sé einhver James Dean á því:P
Hérna eru þeir spekkar sem ég veit um hjólið
Honda VT 500 C Shadow
1983 módel
ekið um 25 þúsund mílur
þyngd um 200kg
6 gírar.
Ég er ekki despó í kreppunni. Ég set á hjólið 300 og það er óumsemjanlegt. Hægt er að hafa samband við mig í pm, á natasx@hotmail.com (email/adda á msn) eða í síma 8643942 og nafnið er Aríel
Navigation
[0] Message Index
Go to full version