Author Topic: 1971 Camaro í uppgerð.  (Read 12905 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
1971 Camaro í uppgerð.
« on: December 02, 2008, 00:55:42 »
Er vitað hvernig staðan á þessum er eftir þessi ár, búinn að fylgjast með þessari síðu frekar lengi.  :-k

http://www3.hi.is/~gudmunde/camaro/




Mjög líklega hann í fyrri tíð, er skráður rauður, hreinsaði myndina til í Photoshop, sá 4 stafa G-númer, sem byrjar á 82.



Eigendaferill
20.10.1998    Sveinn Ívarsson   
27.02.1993    Sigurður Jósef Björnsson    Barðastaðir 21    
16.05.1990    Albert Oddsson    Fellsendi dvalarh    
17.07.1989    Ragnar Svavarsson    Ferjubakki 4    
28.06.1989    Sigurður Þór Jónsson    Marbakkabraut 15    
24.05.1989    Sigurjón Harðarson    Logafold 77    
03.05.1989    Róbert Árni Bragason    Ungverjaland    
13.10.1988    Ásmundur Jónsson    Norðurvangur 29    
27.09.1988    Ólafur Gunnar R Hauksson    Víðivellir 20    
04.09.1986    Sigurjón Hinrik Adolfsson    Áshamar 17    
12.02.1986    Páll Einarsson    Rauðalækur 20    
11.01.1986    Hlöðver Jóhannsson    Skipalón 26    
22.11.1985    Ingimar Baldvinsson    Furugrund 34    
23.05.1984    Sigurður Kristinsson    Háeyrarvellir 48    
08.05.1984    Kjartan H Bragason    Barrholt 33    
12.08.1983    Kristmundur S Stefánsson    Þórunnarstræti 136    
29.06.1981    Kristján V Kristjánsson    Langahlíð 5a    
25.05.1981    Jóhann Thorarensen    Kambsmýri 12    
20.04.1981    Sigurður Theodór Guðmundsson    Háabarð 11    
24.09.1980    Finnbogi Pálsson    Engihjalli 9    
25.08.1980    Árni Viðar Sveinsson    Laufrimi 6    
02.07.1980    Árni Jón Reginsson    Selbraut 3    
09.08.1979    Shreekrishna Shantaram Datye    Suðurbyggð 16    
04.07.1979    Örn Jóhannsson    Ólafsgeisli 14    


Númeraferill
23.10.1998    FJ498    Almenn merki
04.09.1986    V941    Gamlar plötur
17.02.1986    Z946    Gamlar plötur
09.12.1985    X3511    Gamlar plötur
23.08.1984    G8282    Gamlar plötur
29.06.1981    A7180    Gamlar plötur
25.05.1981    A1716    Gamlar plötur
24.09.1980    R56129    Gamlar plötur
09.08.1979    A7289    Gamlar plötur
04.07.1979    R65684    Gamlar plötur
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline 10,98 Nova

  • In the pit
  • **
  • Posts: 68
    • View Profile
Re: 1971 Camaro í uppgerð.
« Reply #1 on: December 02, 2008, 19:38:38 »
Held að þessi blái Camaro sé þessi rauði m/röndunum og neðri camaroinn sé þessi hvíti og er Super Sport.

Kv Benni
Benedikt Bergmann.

69 Chevelle 283 G 11902
69 Chevelle 355 Fi-890
71 Chevelle 350 ?
70 Nova Super Sport 355 ?
68 Camaro 350 Bi-232
68 Camaro 327 Ax-811

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: 1971 Camaro í uppgerð.
« Reply #2 on: December 02, 2008, 21:11:20 »
Held að þessi blái Camaro sé þessi rauði m/röndunum og neðri camaroinn sé þessi hvíti og er Super Sport.

Kv Benni

sæll Benni, ég er ekki alltof viss um það, síðustu 3 stafirnir í fastanúmerinu passa ekki saman.
Það er 498 á þeim bláa en 629 á þeim rauða.

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Re: 1971 Camaro í uppgerð.
« Reply #3 on: December 02, 2008, 22:48:42 »
Held að þessi blái Camaro sé þessi rauði m/röndunum og neðri camaroinn sé þessi hvíti og er Super Sport.

Kv Benni

sæll Benni, ég er ekki alltof viss um það, síðustu 3 stafirnir í fastanúmerinu passa ekki saman.
Það er 498 á þeim bláa en 629 á þeim rauða.


Þessi bíll dó uppá akranesi,síðast þegar ég sá hann stóð hann á toppnum nánast allslaus....Þessi þarna muynd er tekinn uppí efra breiðholti þar sem hann stóð lengi áður en hann fór uppá Skaga...
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
Re: 1971 Camaro í uppgerð.
« Reply #4 on: December 03, 2008, 01:53:35 »
Það er nú einhvernveginn fast í mínum haus að þessi rauði m.strípunum sé 73 árg,

eftir að hafa skoðað hann á bílasölu í denn.

Offline Chevera

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 145
    • View Profile
Re: 1971 Camaro í uppgerð.
« Reply #5 on: December 03, 2008, 09:32:54 »
Það er rétt, að þessi rauði með strípunum sé 73. Takið eftir TypeLT merkinu á afturbrettinu. Mig minnir að það hafi bara komið á 73 bílunum , eða allavegana byrjað með þeim.
hell bent for leather!

Offline 10,98 Nova

  • In the pit
  • **
  • Posts: 68
    • View Profile
Re: 1971 Camaro í uppgerð.
« Reply #6 on: December 03, 2008, 19:34:56 »
O.k ég skal kingja því að sá rauði sé 73 árg.
En rauðbrúni og sá skræbótti er allavega sami bíll og var umræða um hann hér á spjallinu einhvertíman í vor.
Þá var talað um að hann væri í Eyjarfyrði í uppgerð minnir mig.Man eftir honum í Hafnarf. í denn með 402 og auto.

K.v Benni
Benedikt Bergmann.

69 Chevelle 283 G 11902
69 Chevelle 355 Fi-890
71 Chevelle 350 ?
70 Nova Super Sport 355 ?
68 Camaro 350 Bi-232
68 Camaro 327 Ax-811

Offline Shafiroff

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 302
    • View Profile
Re: 1971 Camaro í uppgerð.
« Reply #7 on: December 04, 2008, 18:22:43 »
SÆLIR.ertu BENNI að tala um bílinn hans KALLA var svona vinrauður fékk hann einu sinni lánaðan til prufu litli frændi var að spá .en man að hann vann ekkert sérstaklega en bíllinn var heill og finn.kv AUÐUNN HERLUFSEN

Offline 10,98 Nova

  • In the pit
  • **
  • Posts: 68
    • View Profile
Re: 1971 Camaro í uppgerð.
« Reply #8 on: December 05, 2008, 16:56:16 »
Sæll Auðunn já ég er að tala um Camaroinn sem Kalli átti .
Hann vann ekkert enda með std 402 held ég (eins og þú veist þá vinnur svona akkeri ekki neitt) :spol:

Kv Benni
Benedikt Bergmann.

69 Chevelle 283 G 11902
69 Chevelle 355 Fi-890
71 Chevelle 350 ?
70 Nova Super Sport 355 ?
68 Camaro 350 Bi-232
68 Camaro 327 Ax-811

Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
Re: 1971 Camaro í uppgerð.
« Reply #9 on: December 05, 2008, 22:12:49 »
'Afram með Camaroa.


Ég er að leita að RS Camaro 70árg sem var á G númeri 82-84.
Hann var appelsínu-gulur með svartan ramman utan um grillið.(plastið)
Einhver sagði að Grétar Jónsson bílamálari hefði átt hann um tíma.
En égfinn ekki mynd af honum á bílavefnum.

Gaman væri að vita hvað varð um hann!!
Ef einhver veit!!


Og Camaro70 sem Sigfús (sá sem á MIB Mustanginn) átti ca 1980.
Hann var dökk-rauður með svörtum Z röndum,svartur að innan,bitakrómfelgur ,spoler aftan með 350 og auto.Ekki RS bíll!!
Hann seldi hann stuttu seina og ég held að hann hafi gengið manna á milli í bænum
Hann hvarf síðan alveg og ég hef ekki séð neitt af honum síðan ekki einusinni mynd!!!!!!!



Offline 10,98 Nova

  • In the pit
  • **
  • Posts: 68
    • View Profile
Re: 1971 Camaro í uppgerð.
« Reply #10 on: December 05, 2008, 23:18:56 »
Sæll Guðmundur er þetta ekki bíllinn sem þú ert að tala um mér sínist þetta vera Camaroinn sem Grétar átti orange og rauðplussaður að innan. Grétar gerði þennan upp í kringum 80-81.ég held að þetta sé 70 1/2 árg.

Kv Benni
Benedikt Bergmann.

69 Chevelle 283 G 11902
69 Chevelle 355 Fi-890
71 Chevelle 350 ?
70 Nova Super Sport 355 ?
68 Camaro 350 Bi-232
68 Camaro 327 Ax-811

Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
Re: 1971 Camaro í uppgerð.
« Reply #11 on: December 09, 2008, 21:26:36 »
Sæll vertu Benni.

Já þetta gæti passað með þennan Camaro, er þessi mynd tekinn fyrir uppgerð??

G

Offline 10,98 Nova

  • In the pit
  • **
  • Posts: 68
    • View Profile
Re: 1971 Camaro í uppgerð.
« Reply #12 on: December 09, 2008, 21:42:42 »
Sæll Guðmundur.

Nei þessi mynd er tekinn eftir uppgerð ef þetta er rétti bíllinn. En ég held að þetta sé númerið sem var á honum.
Þegar Grétar eignast hann þá var búið að taka allt lakk af honum og rífa allan í sundur.
Grétar lætur svo mála hann svona orange,og pabbi hans hjálpar honum að setja í hann rautt pluss að innan .
Svo einhvertíma seinna er trínið á honum málað svarten það er gert eftir að Grétar seldi bílinn.

Kv Benni

Benedikt Bergmann.

69 Chevelle 283 G 11902
69 Chevelle 355 Fi-890
71 Chevelle 350 ?
70 Nova Super Sport 355 ?
68 Camaro 350 Bi-232
68 Camaro 327 Ax-811

Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
Re: 1971 Camaro í uppgerð.
« Reply #13 on: December 09, 2008, 21:52:21 »
Já o.k mér finnst bara allt svo "gamalt" þarna í kringum hann á myndini.

Það er til einhversstaðar mynda af honum með svart nef tekinn uppá braut,
þarf að finna hana sitja inn.

Offline 10,98 Nova

  • In the pit
  • **
  • Posts: 68
    • View Profile
Re: 1971 Camaro í uppgerð.
« Reply #14 on: December 09, 2008, 21:59:09 »
Já það er langt síðan 1982 var löngu fyrir aldarmót.

Kv Benni
Benedikt Bergmann.

69 Chevelle 283 G 11902
69 Chevelle 355 Fi-890
71 Chevelle 350 ?
70 Nova Super Sport 355 ?
68 Camaro 350 Bi-232
68 Camaro 327 Ax-811

Offline GHS

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 7
    • View Profile
    • http://www.hi.is/~gudmunde/camaro
Re: 1971 Camaro í uppgerð.
« Reply #15 on: December 21, 2008, 12:36:43 »
Smá update

Staðan á bílnum er óbreytt frá 2006.

En árið 2006 var verið að skipta um boddí-parta. Búið er að skipta um allt gólfið, plötuna ofan á mælaborðinu, sjóða í og gera við bæði innri afturbrettin, endursmíða demparafestingarnar upp í innribrettunum, einnig búið að endursmíða báða afturbitana. Höskuldur bílasmiður var búinn að smíða eitthvað í afturendan á honum (man ekki einu sinni hvað það var lengur). Það sem er eftir í suðuvinnunni er að púsla honum saman að aftan þ.e. gólfið í skottið, ytri hluti af innri brettum, bæði afturbrettin og síðan partarnir í kringum ljósin ásamt einhverju meiru.

Framhaldið??? Ég flyt bílinn í annað húsnæði núna í desember/janúar og þá ætla ég að reyna að koma smá hreyfingu á hlutina.

Guðmundur 
---------------

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: 1971 Camaro í uppgerð.
« Reply #16 on: December 21, 2008, 12:49:28 »
Glæsilegt, vona að þér gangi allt í hagin með þetta!  =D>
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: 1971 Camaro í uppgerð.
« Reply #17 on: January 03, 2010, 23:03:17 »
hver er staðan á þessum  :?:
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341