Author Topic: Þeir kveðja landið einn og einn.. þessa dagana... FORD GT  (Read 13081 times)

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: Þeir kveðja landið einn og einn.. þessa dagana... FORD GT
« Reply #20 on: December 03, 2008, 00:06:48 »
virka hótanir ekki best.. ef íslendingar kaupa ekki gullið þá gera útlendingar það.. til dæmis Bretar ;)

KAUPUM ÍSLENSKT!
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Þeir kveðja landið einn og einn.. þessa dagana... FORD GT
« Reply #21 on: December 03, 2008, 22:13:39 »
Þetta er þrusu töff græja.. sérstaklega á pappír, en það var einhvernveginn alltaf tómt svekkelsi að sjá hann í action,
varla náði að slæda á driftinu nema þegar hann snérist skyndilega við, tók ef ég man rétt verri tíma í götuspyrnunni en dreifbílis zephyrinn og svo framvegis..

En lookar fínt og svínvirkar á pappír..
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: Þeir kveðja landið einn og einn.. þessa dagana... FORD GT
« Reply #22 on: December 03, 2008, 22:20:48 »
Ég fékk að keyra hann aðeins milli staða inni á sýningunni okkar..   Það var alveg gaman þó ég hafi ekki snúið honum hærra en svona 1000 snúninga í gír  :lol:
Hefði verið til í að fá að prófa hann aðeins úti :)

En hins vegar er GLATAÐ útsýnið úr þessum bíl..  Myndi ALDREI reynda að fara í kringluna t.d. á honum.  Það er útsýni beint áfram..  svo er fullt af drasli fyrir milli framrúðu og hliðarrúðu svo hann er væntanlega afleitur í drift..  Sést smá til hliðar og EKKERT afturábak.  Afturrúðan er svona 20cm x 10 cm og þar er bara vél  ](*,)

En örugglega gaman að keyra hann beint áfram samt  8-)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline m-code

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 183
    • View Profile
Re: Þeir kveðja landið einn og einn.. þessa dagana... FORD GT
« Reply #23 on: December 04, 2008, 20:19:14 »
Halló.. Við skulum bara gera okkur grein fyrir því að þetta er einnhver svakalegasti sportbíll sem hefur komið út síðari ár.
Flengir flesta evrópubíla sem kosta helmingi meira. Fer míluna undir 11 sec á slikkum.
Og það segir sig sjálft að bíll með eitthvað grip að aftan getur ekkert í drifti, enda fáranleg íþrótt fyrir grjónabíla.
Þessi bíll hefur fengið frábæra dóma í öllum bílablöðum.
Ég hef prufað þennan bíl og hann venst strax, Þetta væri fínn dailydriver.
Ég hefði að vísu viljað hafa hann svartan og ekki með röndum, Það hefði verið mátulega mean.
Það hefði verið gaman að sjá hann á brautini.
það má alveg sjá á eftir þessum bíl. 

Kv Beggi.
Beggi
1971 Mustang mach1 m-code
1964 Fairlane 500 2door hardtop

Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
Re: Þeir kveðja landið einn og einn.. þessa dagana... FORD GT
« Reply #24 on: December 04, 2008, 23:18:11 »
Halló.. Við skulum bara gera okkur grein fyrir því að þetta er einnhver svakalegasti sportbíll sem hefur komið út síðari ár.
Flengir flesta evrópubíla sem kosta helmingi meira. Fer míluna undir 11 sec á slikkum.
Og það segir sig sjálft að bíll með eitthvað grip að aftan getur ekkert í drifti, enda fáranleg íþrótt fyrir grjónabíla.
Þessi bíll hefur fengið frábæra dóma í öllum bílablöðum.
Ég hef prufað þennan bíl og hann venst strax, Þetta væri fínn dailydriver.
Ég hefði að vísu viljað hafa hann svartan og ekki með röndum, Það hefði verið mátulega mean.
Það hefði verið gaman að sjá hann á brautini.
það má alveg sjá á eftir þessum bíl. 

Kv Beggi.

Sammála Góð ræða  =D>  =D>  =D>  =D>  =D>

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: Þeir kveðja landið einn og einn.. þessa dagana... FORD GT
« Reply #25 on: December 05, 2008, 01:22:36 »
Ekki misskilja það sem ég er að skrifa, þetta er svakalegur bíll.
Og að drulla yfir aðrar bílaíþróttagreinar er frekar slappt..  Sumir vilja henda bolta og aðrir sparka í hann.  Svoleiðis er það nú bara :)

En þegar ég tala um að hann sé líklega ekki skemmtilegur í drift kemur grip málinu ekkert við.  Örugglega ekki mikið mál að henda honum á hlið í gegnum brautir, en það er útsýnið út úr bílnum sem mér fannst slappt.  En aftur segi ég, bíllinn er svakalegur en ég fengi mér frekar eitthvað annað :)  Til margir mun skemmtilegri bílar fyrir minni pening.. :wink:

Og að hann komist undir 11 á slikkum orginal, ok, ekki slæmt það.  En það er líka einn Mitsubishi Lancer hér heima sem fer betri tíma en þessi og það á götudekkjum :)

Væri vel til í að prófa svona bíl meira, en aldrei myndi ég kaupa hann :)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Ívarbj

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 1
    • View Profile
Re: Þeir kveðja landið einn og einn.. þessa dagana... FORD GT
« Reply #26 on: December 08, 2008, 20:05:03 »
Hef setið í þessum bíl á ferð og það er fáránlegur kraftur í honum.
Það komu erlendir gæjar til landsins og keyptu einhverja 70 bíla af Brimborg og meðal annars þennan, þetta voru svo góð tilboð að Brimborg gat ekki neitað þeim. Held ég sé að fara með það rétt að þeir seldu ekki GT-inn útaf kreppunni eða neitt svoleiðis.
Sambandi við litinn þá fór óhemju langur tími í það að velja litinn, svona rauður klikkar náttlega ekki.
VW Golf Mk5