Kvartmílan > Austurlenskt

929

(1/5) > >>

Zaper:
var ekki einhver hér á spjallinu að gera upp svona bíl, fleiri en einn ef mig minnir rétt,
er eithvað eftir að þessum bílum (sem stendur í fjögur) ?
ótrúlega mikið til af svona hræum,veit um allavega 4, svona hratt huxað.
 myndarlegasta asíu ættaða ökutæki sem ég hef séð.

Zaper:






cuda:
Sæll Zaper hvaða 4 Bíla veist þú um er að leita að pörtum er sjálfur með 2 1977 árg og einn 1974 árg
veit bara um einn fyrir utan mína hann er að ég held 1975 árg það er bara einn 1977 árg í þokka legu lagi
hjá mér hitt er frekar lélegt.

Comet GT:
Var með svona 74 929 hardtop deluxe sem ég var að vinna í fyrir ca 10 árum síðan, fékk síðan leið á honum eftir að hafa lent í veseni við að stilla 2000 mótorinn sem að ég var búinn að setja þarna ofaní og seldi hann og bláan 76 bíl suður á flatlendið fyrir klink minnir mig 2004 eða 5 til manns sem heitir Einar, að mig minnir Birgirsson.
Það væri reyndar gaman að fá að vita hvernig honum gengur í þessum málum :lol:

kallispeed:
flottir bílar og það var slatti af þessum bílum hérna í denn , þeir voru flestir eða allir með 1800cc motor og 4 gíra kassa , og þóttu flottirog góðir , en heddpakkningin lifði stutt í þeim einhverja hluta vegna , og skipti eg um á nokkrum ..  :mrgreen:

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version