Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur

Næsta Sumar

<< < (16/17) > >>

Dodge:
Já það er lauslega rennt yfir þetta í þessum lið.
og þar er fyrirskriftin: "Fljótlegt yfirlit yfir öryggiskröfur í Spyrnu allir flokkar. 1/8 eða 1/4 úr mílu. "
En tímarnir eru bara fyrir 1/4... eða ég vona það allavega :)

maggifinn:
Eru reglurnar ekki bara uppreiknaðar einsog indexið? *Var það ekki 0.6363, svo að 11.50 grindartími verður 7.31 til dæmis.

Hera:

En tímin í að koma sér til baka eftir 1/8 ætla allir að aka á fullu gasi eða erum við að lengja tíman að næsta runni?? ef svo er hvaða áhrif mun það hafa á áhorf??

Smá pæling...... kanski alveg út úr kú veit ekki... ( er samt ekki ljóshærð... lengur  :oops:)

Guðmundur Þór Jóhannsson:

--- Quote from: ÁmK Racing on December 27, 2008, 23:17:48 ---Afhverju haldi þið að það verði minni þáttaka heldur en í kvartmílu.Ég held hinnsvegar að það sé ekki rétt hjá ykkur.Yfir línuna er bílar búinir að taka út 80 prósent af hröðun út á 200 metrum þannig að hinir 200metrarnir eru bara garg,meira slit og lítill gróði.Heldur þú að Lancerinn þinn sé að gera mikið frá 201meter u´t í 402.Ég held ekki og í guðanna bænum ekki koma með það að ég sé að setja út á Lancer eða þig.Það er miklu meira ögrun að keyra 201 meter heads up pro tree og allir vinir.Kv Árni

--- End quote ---

Ég svaraði þér með góðum rökum hér fyrr í þræðinum hvers vegna þeir þeir flokkar sem hafa bíla með mismunandi drifrás eru sanngjarnari ef keyrt er 1/4, en fyrir AWD bílana þá er það klárt mál að við myndum græða á því að keyra 1/8 en það er kannski ekki það sem að við erum að sækjast eftir heldur að það verði meiri keppni í þessum flokkum eins og RS og svo þessum Pro Sport compact flokk sem við erum að vinna í að koma á laggirnar fyrir næsta sumar.

Hin leiðin er að vera með t.d. Pro FWD, Pro AWD flokka og svo einhvern 3-6 cyl RWD flokk eða að þeir bílar væru í GT t.d. , persónulega þá finnst mér það bara ekki jafn spennandi.

Heddportun:
Mér fynnst að það eigi að vera PR fulltrúi KK sem setur upplýsingar á netið með framvindu mála og upplýsingar af öðrum málefnum,það er ekkert upplýsingasteymi til félagsmann um hvað sé verið að gera annað en brauðmolar t.d á mánaðarfresti að koma með pistil hvað verið sé að gera

Fynnst ekki eðlilegt að stjórnarmenn séu að svara spurnigum sitt á hvað á netinu um málefni KK eins og sést þá virðist það valda ursla og blandast oft eigin skoðanir og síðan hagsmunur klúbbsins sem og að virða skoðanir og vilja FÉLAGSMANNA (Bæði KK-BA)

Síðan er sniðugur valkostur á þessu spjallborði sem kallast skoðanakannanir sem stjórn og aðrir geta nýtt sér til að kanna áhuga og vilja félagsmanna-en áhvörðunar valdið er auðvitað hjá stjórn eins og alltaf


Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version